Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 78
78
DM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
sem eg held ab hafi vit á því, og þah sem þeir segja
ætla eg aS álíta sem mitt álit, og Ieggja þaö fyrir herna á
þínginu”. Ef ráSgjafinn í raun og veru vill skipta ser
af máli þessu, og óskar, afe þafe nái fram aí) gánga, og
ef hann vill sýna fólksþínginu þá vir&íngu, sem eg held
hann eigi afe sýna því, þá held eg, afe hann mætti æskja
þess, ab vér heldum áfram meí) mál þetta og gefum hon-
um þannig tækifæri á ab sýna þab í verkinu, a& hann
óski ab málib komizt svo fljótt af, sem unnt er; sá ein-
faldasti og beinasti vegur er sá, ab hann komi meb uppá-
stúngur sínar vib frumvarp þetta, sem her er verib ab
ræba, ábur en þab verbur rædt í þribja sinni”.
Forseti: uEg get ei leyft, ab þessi umræba um
skipulag málsins vari leingur, því eptir því sem þíng-
maburinn frá Alaborg (R.ee) hefir sagt, hefir hann ei
komib fram meb neina uppástúngu um þab efni. Ver verbum
því ab tala um málib sjálft og núna um 1. grein”.
A. Hage: uEg vil bibja þíngib ab muna eptir því,
ab þegar eg kom meb athugasemdirnar, sem eg gjörbi,
þá sagbi eg ljóslega, ab ver værum í undarlegum efa um
mál þetta, og þareb einginn mælti á móti 1. grein, hélt
eg, þareb ei var libib lángt á tímann, ab eg yrbi ab leggja
á hættu meb, ab koma meb nokkrar almennar athuga-
semdir, sem þíngib líka gjörbi svo vel ab hlusta á. Síban
hefir þíngmabur frá Kaupmannahafnar amts 3. kjörþíngi
(Rosenörn) gefib mér tilsögn, og eg hneigi mig fyrir
hans mikla lærdómi, en eg vil bibja hann ab muna eptir
því, hvab kornaflann á Islandi áhrærir, ab menn hefir
leingi greint á um hann. Eg er sannfærbur um, ab mein-
íng hans um ástand landsins, eins og þab var á fyrri tímum,
er á betri rökum byggb en mín; en eg sagbi heldur ekki
annab, en ab menn hefbu haldib, ab ástandib hefbi verib