Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 79
UM VKRZLEiNARMAL ISLENDUSGA.
79
eins og eg hefi sagt. Hvaí) binu öfcru vi&víkur, er hinn
heifera&i þíngma&ur sag&i, þá held eg, aö ekki se þörf á
því aö svara honum uppá þaö, því honum mun þ<5 koma
saman viö mig í aöalatriöinu: a& hvort þaö eru heldur
Islendíngar eÖaKaupmannahafnarbúar mestmegnis, sem hafa
skip til verzlunar á Islandi, þá er samt verzlun sú bundin,
sem vér nú ætlum aö leysa. Annars hafa aörir bæir her
á landi fyrrmeir haft mikla verzlun á Islandi, en allir
þessir smábæir hafa hætt viö hana. Hinum háttvirta
þíngmanni frá Álaborg þútti sneydt til sín, þá eg sagöi,
aö eg ekki áliti verzlunarmennina teljandi meö lærÖum
mönnum; en hann getur veriö sannfæröur um, aö eg
sneyddi ekki til hans í oröum mínum. Eg er sannfæröur
um, aö hann skarar svo mikiö fram úr oss, hinum verzl-
unnarmönnunum, í lærdómi, aö orÖatiltækiö, sem eg brúkaöi,
aungvanveginn getur átt viÖ hann. Hinn heiöraöi ráÖgjafi
getur ekki haft neitt gagn af því, sem eg hefi sagt;
en verst er, aö hinn heiöraÖi ráögjafi getur ekki haft gagn
af neinu, sem þíngiö býöur honum. I SeptembermánuÖi
fórhinn heiöraöi ráögjafi meö mál þetta til nefndar nokkurrar,
í staö þess aÖ fara meö þaö til þíngsins, sem kom saman
í Október. Nú er ástand vort svo óþægilegt, af því aö
ráÖgjafinn vill ei ræöa mál þetta meö oss, þó þaö se
löggjafarverk, sem fyrri stjórnin hefir undirbúiö og ráÖ-
gjafinn áÖur fallizt á, og allir álíta nauösynlegt aö flýta.
Eg skora aptur á hinn heiöraöa ráÖgjafa, aö hann láti ser
semjast viö oss, og ræÖi meö oss máliö viö þriÖju um-
ræöu þess, ef hann vill ekki gjöra þaö núna”.
Innanríkisráögjafinn: aHinn heiöraöi þíngmaÖur
getur veriö viss um þaÖ, aÖ eg ætla ekki aö láta áskorun
hans hafa minnstu verkun á mig, hvert orö, sem hann
segir, er aö kalla ránghermt; þannig er þaÖ meöal annars