Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 80
80
UM YERZLUNARMÁL ISLEINDINGA*
rángt, aí> eg nokkurn tíma hafi fallizt á eldra frumvarpib,
og eg býí> mér aí> halda þaö, aí> ef menn hafa þolinmæhi
aí> bf&a, þángab til menn fá eba sjá lagafrumvarpife, sem
nefndin hefir búi& til, og sem eg þar á eptir hefi nákvæm-
lega litib yfir, þá munu menn ei iferast þess. Reyndar
álít eg mig ekki hafa þá þekkíngu, a?> eg geti dæmt um
öll íslenzk málefni, án þess að njúta veglei&slu þeirra
manna, sem betur þekkja til; en samt er lángt frá því,
aö eg viöurkenni, aí> allir þeir, sem betur þykjast
þekkja til, séu mér fremri í þessu ; eg held vissulega, a&
eg þekki miklu meira til þeirra, en flestir þeir, er tala
um þau, eins og þeir hef&u fullt vit á þeim”.
Síban var geingiö til atkvæ&a, og var 1. grein frum-
varpsins samþykkt me& 58 atkvæ&um gegn 1.
Sí&an var önnur og þri&ja grein frumvarpsins ásamt
uppástúngu nefndarinnar tekin til umræfeu.
Framsöguma&ur: uVi& þenna hluta málsins ætla
eg afe leyfa mér a& lei&a athygli þíngmanna a& hinni sér-
stöku stö&u ríkisþíngsins til Islands nú sem stendur. Eins
og alkunnugt er, var Island 1848, þegar grundvallarlögin
voru búin til, álitife a& standa í mjög líku sambandi vi&
ríkife eins og Slésvík, og a& mestu leyti er sta&a þess eins
ennþá. Sko&un þessi á sambandi íslands vi& ríkife var í
sjálfu sér rétt, þareb bæ&i löndin eru krúnulönd, og
12. Maí 1852 hefir konúngur í auglýsíng sinni til Is-
lendínga sagt, afe fyrst um sinn skuli bí&a me& a& ákve&a
a& lögum stö&u Islands í ríkinu, en alþíngi halda áfram
atgjör&um sínum, sem hérumbil eru hinar sömu og rá&gjafar-
þíngin höf&u á&ur, þángafe til breytíng yr&i á stö&u þess
á löglegan hátt, og skuli þá alþíngi gefa álit um þafe.
Stjúrnarhátturlslands og Slésvíkur er því har&lalíkur; því
samkvæmt auglýsíng þessari er Island komib í áþekkt samband