Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 81
IjM VERZLl'NÁRMAL ISLENDINGa.
8t
vií) ríkib og Slesvík komst í eptir grundvallarlögunum.
Af þessu leibir, af) stjdrnin rábfærir sig vib alþíngi áf ur
en hún gefur lög um málefni íslands sör í lagi, og því
hefir nefndin haldib, a?) verzlunarlög þessi þurfi ekki afe vera eins
nákvæm og frumvarp þab, er ábur var lagt fyrir lands-
þíngif), og sem er eins, hvafe 2. og 3. grein áhrærir, og
þafe sem her er verife afe ræfea. Oss hefir þókt betra, afe
koma mefe nýja 2. grein, sem afe mestu leyti er sam-
kvæm uppástúngu alþíngis, sem leyfir útlendum skipum
afe hleypa inn á 6 hafnir á íslandi, þú ekki hafi þau ís-
lenzk leifearbref, og þegar þau hafa feingife þar leifearbrefm,
þá geta þau farife á hina verzlunarstafeina; verzlunarleyfi
fá þau, þegar þau hafa keypt leifearbrefife, eins og stendur
í eptirfylgjandi grein, sem ákvarfear, afe leifearbref þurfi
afe leysa til þess afe verzla, og þeir sem slíkt hafi gjört,
hafi sama rett til verzlunar, hvort sem þeir eru innlendir
efea útlendir. A bænarskrá alþíngis voru einúngis gallar
afe skipulaginu til, því hún var samin þannig, afe útlendir
lausakaupmenn voru betur settir en danskir; en þetta
höfum ver reynt til afe bæta á þann hátt, afe ver höfum
stúngife uppá, afe útlendir farmenn skuli vera skyldir afe
hlýfea reglum þeim, er híngafe til hafa verife settar lausa-
kaupmönnum, en konúngur getur þ<5 rýmkafe þær. Mefe
rýmkunum þessum, sem ver höldum, afe konúngur geti
veitt á sama hátt bæfei innlendum og útlendum lausakaup-
mönnum, höfum ver einkum mifeafe til ákvarfeana þeirra,
sem leyft hafa lausakaupinönnum afe liggja á sömu höfn
einúngis í 4 vikur, því þafe getur opt ollafe þeim úhæg-
inda. Jafnvel innanríkis - lausakaupmenn hafa snúife sfer
til ríkisþíngsmanna og kvartaö yfir þessari byrfei; en vfer
höldum samt sem áfeur, afe bezt se, afe láta stjúrnina,
þegar hún hefir grennslazt eptir, hvernig ástatt er á hverjum
6