Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 82
82
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
staí), skeraúr því, áhvaí ahöfnum rýmkun þessi eigi ah veitast,
því á íslandi eru margir verzlunarstahir, þar sem svo er
ástatt, aí> ekki geta fleiri en eitt skip legib í höfninni, án
þess þeim sé hætta báin. Einkum á þetta vih á Eyrar-
bakka, og vér höldum, ab jafnvel mefcal hafna þeirra, sem
leyft er aí) sigla á, seu nokkrar, sem hafl þessi áhægindi,
t. a. m.: Vestmannaeyjar, ef menn vilja gefa skipum, sem
koma þángaö, leyfi til afe liggja þar eins leingi og þau
vilja, því á Vestmannaeyjum er ei rámgáí) höfn. A hinn
báginn getur mahur ei vel verife án Vestmannaeyja, til
þess aí) skip geti hleypt þar inn og sýnt skýrteini sín,
því öll suburströnd Islands er, eins og menn svo kalla, járn-
strönd, ogíraunogveruhafnalaus; vii) Eyrarbakka ereinángis
lítilhöfn, oggeturþar legi&eittskip, en hinn hluti strandarinn-
ar er ill afekomu. Reyndar hafa 2 stabir veriö löggiltir sem kaup-
tán, en skip þora ekki aö koma þar. Inn í Vestmannaeyjar
geta menn þar á máti optastnær hleypt, og menn frá
landi verzlaö þar, því á vissum tímum ársins eru sam-
gaungur vifc eyjarnar hægar fyrir þá, er báa nálægt á
Iandi, og þá fara þeir át til eyjanna, til aö sækja naub-
synjar sínar”.
Síban var geingib til atkvæ&a, og var þá sá uppá-
stánga nefndarinnar samþykkt í einu hljá&i me& 54 at-
kvæ&um: a& setja skyldi í sta& 2. og 3. greinar í frum-
varpinu svohljá&andi grein:
(1Eptir 1. janáar 1855 skal átlendum skipum heimilt
a& sigla á þessar hafnir á Islandi: Reykjavík, Stykkishálm,
ísaf]ör&, Eyjafjör&, Sey&isfjör& og Vestmannaeyjar, og
þegar skipstjárar hafa annafchvort feingifc sér þar lei&ar-
bréf, e&a sýnt sitt, þá skuli þeir mega sigla þa&an á sér-
hvert löggilt kauptán á íslandi. Erlendir farmenn skulu
há&ir lögum þeim, sem sett eru lausakaupmönnum; en þá