Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 84
84
UM VEKZLUINARMA.L ISLEiNDI.NOA.
opt so svo ástatt, ab áliult se af) trúa fyrir borguninni,
þegar t. a. ra. sá sem borga skal býr á stabnum sjálfum,
og líka geta menn komiö mefe variif arreglur gegn misferlum.
Aptur á móti er þaf) merkilegasta uppástúngan, sem gjörb
er í nr. ö; þar er stúngiö uppá, aí) gjald þaí>, sem á afc
hvíla á hinni íslenzku verzlun, skuli verba sett niður um
helmíng við þab er stjúrnin stakk uppá, svo ab hi& nýja
lestagjald, sem á að koma í stab þeirra gjalda, er híngaíi
til hafa verií), einúngis verbi 1 rbd. af lestinni, í staí)
þeirra 2 rbd., sem stjórnin hefir stúngií) uppá. I ástæ&um
stjórnarfrumvarpsins, sem ábur var lagt fyrir landsþíngið,
er þab sýnt, afe tvöfalt meira en núna mundi koma inn
í ríkissjóbinn af íslenzku verzluninni, eptir uppástúngu
stjórnarinnar; en eptir uppástúngu þeirri, sem nú er
gjörí), yrbi þab ekki meira en híngab til verib hefir. Ver
höfurn haldib, ab ver getum ekki setib herna og aptur og
aptur talab um, hversu mikil byrbi hátt lestargjald er fyrir
sigiíngar, og undir eins Ieggja svona afarhátt lestargjald á
ísland; því 2 ríkisdala gjald af lestinni væri, sem lestar-
gjald skobab, geysi hátt; aptur á móti mundi helmíngur
|>ess samsvara gjöldum þeim, sem nú eru greidd, þó
formib sé ab nokkru leyti annab. Reyndar er þab satt,
ab alþíng á sínum tíma fellst á ab gjaldib væri hækkab,
en eg verb þó ab leyfa mér ab leiba athygli manna ab
því, ab minna hluta alþíngis, hvar á mebal voru margir
skynugir rnenn, þókti þab ísjárvert (s. alþíngistíb. 1851,
386. og 388. bls.). Eg ætla ab leyfa mér ab nefna, ab
á fyrra stabnum var einn alþíngismaburinn mjög hræddur
um, ab þetta nýja gjald, sem þannig yrbi lagt á hina
dönsku verzlun, mundi eybileggja verzlun þá, sem nú er,
og fyrst um sinn spilla henni, ábur en útlenda verzlunin væri
komin upp, og gæti þannig komib í stabinn fyrir dönsku