Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 85
UM VERZLUiNARMAL ISLENDINGA-
85
verzlunina sem nú er. Annar alþíngismaSur, sem vel
hafði vit á málefni þessu, segir, (lab honum finnist líka
þetta hækkaba lestarafgjald ísjárvert og í ótíma uppborih;
því þafe er þ<5 auhs&í>, aS mest megnis muni verzlah verha
vtó Dani framvegis, og afe afgjöld þau, sem vér nú leggj-
um á þá og þeir híngab til ekki hafa goldib, hljúta ab
koma á landib, og þannig ver&i þah Island, sem komi
til aí> gjalda tvöfalt vih þafe, sem þab hefir goldife híngafe
til”. þafe er úmögulegt afe hrinda þessum röksemdum.
þafe er helmíngi meira gjald, en Island hefir borgafe af
verzluninni híngafe til, og þetta höfum vér álitife nokkufe
ísjárvert. Afe sönnu veit eg þafe, afe nokkrir eru þeir,
þú vinveittir séu Islandi, sem vilja fallast á gjaldshækkun
þessa, því þeir segja, afe stjúrnin mæli ætífe fastlega múti
sérhverri uppástúngu, sem orsaki, afe útgjöld til Islands
hækki um hvafe lítife sem er, og segi: (lVér getum aungv-
an veginn fallizt á nokkra hækkun af útgjöldunum til
íslands, mefean afe eyja þessi borgar ekki meira til ríkis-
sjúfesins en nú gjörir hún. En eg held í sannleika, afe
menn hér á þíngi fallist ekki á þann skofeunarmáta. Hérna
á ríkisþínginu hefir þafe híngafetil sýnt sig, afe þegar komife
hefir fram uppástúnga um, afe útgjöld til lslands verfei dá-
lítife hækkufe, hafa menn ætífe fúslega fallizt á þafe, og mér
þækti undarlegt, ef vér vildum áskilja oss afe tvöfalda gjöld
Islands til þess afe veita Islendíngum þafe sem vér álítum
velgjörníng, og þafe er verzlunarfrelsife. Eg held heldur
ekki, afe menn geti þetta án þess afe rannsaka , hvort Is-
land verfei fyrir halla í fjárhagsvifeskiptunum, efeur ei.
Menn yrfeu þá afe rannsaka, hvort Island borgar og eigi
afe borga, samkvæmt efnahag og fúlkstölu og þess háttar,
meira en nú gjörir þafe. En slík spursmál hafa fremur
öferu valdife úþokka á mörgum stöfeum. Hife fyrrverandi