Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 86
86
DM VERZLUNARMAL ISLENDIINGA.
standaþíng í Hróarskeldu var mjög gjarnt á ai> koma meb
þess konar spursmál, einkum um Island, án þess ab þab
þó á nokkurn hátt væri fært um ab leysa úr þeim, og
slíkar umræbur her hafa einkum ollab kala þeim, er kom-
iun er í marga á seinni árunum út á íslandi. Ábur en
menn fara ab hækka gjöld Islands á þennan hátt, held eg,
ab menn verbi ab ræba ítarlega áhallann í fjárhagsefnunum,
og nú er ekki tóm til þess. Vör höfum alltaf tækifæri
til ab fá penínga af íslenzku verzluninni, ef ver viljum
leggja skatt á íslenzkar Vörur, sem fluttar eru híngab; en
þetta er náskylt almennri endurskoban á tollskránni, og
meban menn skjóta þeirri endurskobun á frest, held eg
líka, ab þíngib geti skotib því á frest, ab leggja á ísland
hærri gjöld á þennan hátt”.
þareb einginn framar beiddist hljóbs, var geingib til
atkvæba, og var þá:
1. ) uppástúnga nefndarinnar:
Niburlag fyrstu klausu í 4. gr. falli úr: frá
„allt eptir því” og til „gjöra þab”
samþykkt í einu hljóbi, meb 60 atkvæbum.
2. ) 4. grein meb breytíngu þeirri er samþykkt var,
svo hljóbandi:
„Allir, bæbi innaríkis menn og utanríkis, er ætla ser ab
verzla á íslandi, hvort sem þeir flytja vörur þángab til
lands ebur þaban frá landi, eru skyldir ab kaupa íslenzkt
leibarbref fyrir skip hvert, er þeir hafa til verzlunar á
íslandi og fyrir ferb hverja; á brefib skal rita nafn skips-
ins, stærb þess og heimili, og nafn formanns. Nú er leifc—
arbref keypt fyrir skip, sem fer til íslands, og gildir þab
fyrir ferbina þángab og ferbir hafna á milli á Islandi —
ef skipib fer ekki á útlenda höfn — og fyrir ferbina aptur
til einhverrar hafnar erlendis; en se leibarbref keypt á