Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 87
l'M VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
87
íslandi handa skipi, sem á þar heima og fer þahan, eba
handa skipi, sem er komib þángaS lei&arbréfslaust og
kaupmafcur, sem básettur er í landinu, tekur á leigu, þá
gildir leifearbréfi& fyrir fer&ina þafean og heim aptur, ef
þaí) er ekki leingur burtu en 9 mánufei. En t. a. m. ef
farmafeur kemur til íslands leifearbréfslaus og kaupir þar
leifearbréf, í því skyni afe verzla sj á 1 fu r og flytja farm
til útlanda, þá gagnar honum ekki leifearbréfife, nema á
milli hafna í landinu og þángafe til hann kemur til annara
landa.”
Samþykkt í einu hljáfei mefe 57 atkvæfeum.
3. ) uppástúnga nefndarinnar:
afe breytt sé fyrstu klausu í 5. grein þannig:
(lFást skulu íslenzk leifearbréf hjá ráfegjafa innanríkis-
málanna, hjá lögreglustjárunum í kaupstöfeunum íslenzku
og hjá landfúgetanum á Færeyjum”,
samþykkt í einu hljúfei mefe 54 atkvæfeum.
4. ) uppástúnga nefndarinnar vife sömu grein:
í næstu klausu falli úr orfein: ((áfeur en leifearbréfife er
selt af hendi”,
samþykkt í einu hljúfei mefe 58 atkvæfeum.
5. ) uppástúnga nefndarinnar vife sömu grein:
fyrir ((2 rd.” sé sett ((1 rd.”
samþykkt mefe 57 atkvæfeum gegn 1.
6. ) 5. grein mefe breytíngum þeim, er samþykktar voru,
svo hljúfeandi:
((Fást skulu íslenzk leifearbréf hjá ráfegjafa innanríkis-
málanna, hjá lögreglustjúrunum í kaupstöfeunum íslenzku
og hjá landfúgetanum á Færeyjum.
Eptir 1. d. janúarmán. kostar hvert íslenzkt leifearbréf,
livort sem skipife er úr ríkjum Dana konúngs efeur ekki,
og hvort sem skipife er hlafeife efeur úhlafeife, efeur hvafea