Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 88
88
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
farmur á er, 1 rd. fyrir lestarrtím hvert í skipinu; en
leibarbréf er veitt eptir reglum þeim, er settar eru í
næstu grein hér á undan. Aptur á mtíti skal leiSarbréfa-
gjald þaí) tír lögum numib, sem ábur heíir verib, hundrafes-
gjaldib, ebur einn af hundrabi hverju af íslenzkri vöru, sem
flutt er tír Danmörku til títlanda, og lestarafgjaldib, e&ur
14 mörk af lest hverri í skipum þeim, sem sigla frá fs-
landi til annara landa”.
Samþykkt í einu hljtí&i me& 55 atkvæ&um.
Sí&an voru greinir þær af lagafrumvarpinu, sem eptir
voru, ásamt uppásttíngum nefndarinnar teknar til umræ&u.
Pramsöguma&ur: „6. grein frumvarpsins inni-
heldur nákvæmari ákvar&anir en nefndinni sýnist vera
þörf á; einkum hafa menn kraíizt skýrslna um ýmsa
vöruflutnínga, sem reyndar gætu veri& mikils vpr&ar, ef
þær væru nákvæmar, en meiri hluti nefndarinnar heldur,
a& ekkert gagn sé í þeim, ef þær væru svo tínákvæmar
sem vi& er a& btíast a& þær yr&i, og þess vegna höfum
vér ekki haldi& þa& tímaksins vert, a& leggja slíkarkva&ir
á siglíngarnar. þare& eingin gjöld eiga a& leggjast á vörurnar, er
tímögulegt a& vita, hvort skýrslurnar um innfluttar vörur
eru réttar e&ur ei. þannig er þa& or&i&, a& hin nýja
grein, er vér höfum sami&, er or&in styttri en hin var.
Breytíngaratkvæ&i&, sem stendur undir nr. 7, gefur
stjtírninni leyfi til a& taka hærra afgjald af þeim þjtí&um,
sem tímögulegt er a& fá sanngjarna verzlunarsamnínga vi&.
Eg vona, a& stjtírnin hagnýti sér ekki slíka grein ö&ruvísi
en, eins og einn þíngmanna (Haye) ftír fram á, a& hafa
hana til a& grípa til í samníngum vi& þjtí&ir þær, sem
hafa ábata af verzluninni vi& ísland; en tífært er a& sleppa
slíkri ákvör&un, ef menn vilja sjá sér borgi& fyrir halla.