Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 89
U3! VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
89
Sektin hefir verib lækkub í 6. grein, og held eg
nógsamlega sou gefin rök fyrir því í nefndarálitinu. Ab
menn hafa stúngib uppá ab sleppa tveimur síbustu grein-
unum, kemur af því, ab 8. grein frumvarpsins stybst vib
3. grein, og þar voru teknar í nokkrar ákvarbanir um
verzlun lausakaupmanna, því ab þegar 2. grein var sam-
þykkt, hugsubu menn sér, ab slíkt yrbi nákvæmar ákvebib
meb ákvörbunum, sem lögteknar verba af alþíngi og
konúnginum, og ætti þab þá síbur vib ab halda 8. grein, eins
og þab líka er aubsjáanlega únaubsynlegt ab halda 9. grein;
því þar stendur ei annab, en ab konúngur muni ákveba
og kunngjöra breytíngar á snibi íslenzkra Ieibarbrefa.
þetta getur verib æskilegt, en þab þarf alls ekki ab standa
í lögunum”.
Síban var geingib til atkvæba og var þá:
1. ) uppástúnga nefndarinnar, ab setja skyldi nýja 6. grein
í stab hinnar eldri, svo hljóbandi:
(lþegar skip er komib á höfn á Islandi, skal jafnskjótt
segja lögreglustjóranum frá komu þess, og skal hann bæbi
gæta þess, ab verzlunarlögunum -sö hlýdt í öllum greinum,
og afgreiba skjöl skipsins (sbr. næstu grein á undan), (og
tekur hann fyrir þab borgun, sem til er tekin í 62. gr.
aukatekjureglug. 10. septbr. 1830.”
Samþykkt í einu hljóbi meb 67 atkvæbum.
2. ) uppástúnga nefndarinnar, ab þar á eptir sb sett svo
hljóbandi grein:
„Auk gjalds þess, sem til er tekib í 5. grein, getur
konúngur lagt aukagjald, allt ab 9. rbd. af lestinni, á
kaupför landa þeirra, þar sem dönsk skip verba hart út
undan’’.
Samþykkt í einu hljóbi meb 64 atkvæbum.