Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 90
90
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA-
3. ) uppásttínga nefndarinnar:
í 7. gr. breytist „50” í „10”.
Samþykkt í einu hljtíbi meb 62 atkvæbum.
8. grein frumvarpsins er álitin burtfallin samkvæmt
orfeum framsögumanns.
4. ) 9. grein:
felld mefe 48 atkvæímm gegn 6.
þarnæst var geingib til atkvæfea um þab, hvort laga-
frumvarpib ætti a& gánga til þribju umræbu, og var þab
samþykkt meb 61 atkvæbi gegn 2.
10. dag Febrtíars var rnálib rædt í þribja sinni.
Rée: „þegar mál þetta var rædt í annab sinn, sagbi
hinn heibrabi innanríkisrábgjafi, ab lagafrumvarp um þetta
efni yrbi borib upp í ríkisrábinu í þessari viku, og menn
gætu þess vegna vænt þess, ab þab yrbi brábum lagt her
fram, leyfbi eg mer þá ab skjtíta því til hinnar heibrubu
nefndar, hvort henni sjálfri sýndist ekki þab haganlegast,
og eins og eg held, bezt fyrir málib, ab menn bibu meb þab
þángab til ab stjtírnarinnar frumvarp kæmi. Framsögu-
mabur nefndarinnar gat ekki ákvebib neitt um þab þá, af því
ab formabur hennar var þá ekki vibstaddur. 'Seinna hefir
nefndin borib sig saman um þetta, en þab lítur út til
þess, ab htín sitji enn vib sinn keip. Eg held samt, ab
önnur umræba hafi sýnt þab, ab til einkis sb ab ræba
mál þetta, þareb stjtírnin getur ekki tekib þátt í umræb-
unni meb oss (jtí! heyrib!). Já, eg veit mikib vel, ab
herrar þeir, sem kalla: „heyrib”, skjtíta allri skuldinni uppá
stjtírnina, og eg ætla rni'.r heldur ekki ab taka af stjtírninni
hennar hluta af ábyrgbinni; en þar stjtírnin hefir nýlega
sagt, ab hún ætli sbr brábum ab leggja fram frumvarp