Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 91
UM VERZLliNARMAI. ISLEINDINGA.
9!
um sama efni, held eg, ab þaö sé bæfei tilgángslaust, og
eigi heldur ekki vife eptir réttum þíngsköpum, ab halda
leingra áfram. {A. flur/e: ójú!). Onei! Eg trúi því
dável, ab hinum heibraba þíngmanni þyki gaman ab segja
abrar eins sögur um mál þetta og hann sagfei síbast, og
sem sí&ar reyndust mjög ósannar; en eg held, at> menn
bæti ekki fyrir málinu tneb því, ab fara svona lauslega
yfir þab og rannsaka þa& ekki nákvæmlega, en þab getur
ma&ur ekki, nema mafeur beri sig saman vib stjórnina og
heyri meiníngar hennar, svo ma&ur geti komiö sér saman
um þær ákvarbanir, sem gæti or’bi’b ab lögum. þess vegna
leyfi eg mér aí> skora á þíngib, vi&víkjandi því er eg
ábur skaut til nefndarinnar, a& þa& vísi málinu aptur til
nefndarinnar, til þess a& rannsaka þa& á ný. A& líkindum
munu fáir dagar lí&a, á&ur en stjórnin kemur fram me&
frumvarp sitt, og þá held eg, a& vér ver&um færir um a&
ræ&a efni þetta á þann hátt, a& málinu ver&i meira
gagn a&.”
Forseti: uNú ver&ur a& hætta umræ&unni um
stund, og ræ&a fyrst um þessa uppástúngu.’’
Monrad spyr forseta a&, hvernig hann haldi, a&
umræ&a málsins muni fara, ef þíngiB féllist á uppástúnguna,
og hvort hann haldi, a& þörf væri á a& ræ&a alla sérstaka
hluta málsins, ef því yr&i vísa& aptur til nefndarinnar,
e&a hvort a& nefndin, þíngmenn e&a rá&gjafarnir, gætu þá
komi& me& breytíngaratkvæ&i sín. Hann heldur, a& menn
eigi nú a& ræ&a máli& allt, en ekki einstök atri&i þess.
Forseti svarar, a& uppástúnga Rées sé samkvæm
þíngsköpunum, og eptir þeim megi vísa málum aptur
til nefndar, hversu lángt sem þau séu komin, án þess a&
þa& hafi nokkra verkun á umræ&u þess seinna meir, því
þá ver&i teki& til máls, þar sem nú var hætt.