Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 93
UM VERZMJNARMAL ISLKNDINGA-
93
um, og þ(5 hati þaí) ei, þrátt fyrir loforb rábgjafans, verib
lagt fram enn sem komi& se; en livab þab snerti, aí>
þíngmanninum haíi þdkt athugasemdir sínar rángar, þá
segist hann ei taka ser þa& nærri.
Rée heldur, ab hinn heifcra&i þíngma&ur, er sífcast
talafci, geti ekki sannafc þafc, afc málifc leifcist fijdtara til
lykta mefc því, afc láta þafc í mestu skyndíngu hlaupa gegn-
um allar umræfcur á þíngi þessu, því þafc se ólíklegt,
afc málifc á þanu hátt geti orfcifc afc lögum, og þafc þrátt
fyrir mótmæli stjórnarinnar, afc hún geti rædt þafc mefc oss.
Tscherniny heldur, afc ef menn fylgdu ráfcum þeim,
er þíngmafcurinn, sem sífcast talafci, kom mefc, þá yrfci um-
ræfca máls þessa hin aumasta. Afc þíngifc haíi mátt vera
án upplýsínga þeirra, sem þafc heffci getafc feingifc hjá
stjórninni, se ei þess skuld, heldur hennar. þegar Rée haffci
svarafc þessum orfcum Tseheminys og Tscherning aptur
honum, og Haye og Frölund mælt móti uppástúngu
Rées, var geingife til atkvæfca um þafc, hvort skjóta ætti
málinu á frest fyrst um sinn, og var því neitafc mefc 70
atkvæfcum gegn einu.
Forseti lagfci þá allt frumvarpifc fram til umræfcu, en þarefc
einginn tók til máls, var geingifc til atkvæfca og frum-
varpifc lesifc upp, og var þafc samþykkt í einu hljófci mefc
09 atkvæfcum.
A 68. fundi landþíngsins skýrfci forseti frá því, afc
forsetinn á þjófcþínginu heffci fyrir tveimur dögum sent
ser frumvarp til laga um siglíngar og verzlun á Islandi,
er samþykkt heffci verifc á þjófcþínginu 10. Febrúar, og
um leifc skorafc á sig, afc hann legfci frumvarp þetta fram
á landþínginu; og fyrir því kvafcst hann nú geta um þafc
vifc þíngmenn, en sífcar yrfci afc ákvefca, hverja mefcferfc