Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 94
94
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
hafa skyldi á málefni þessu. en nú yr&i þíngií) ah taka
til dagsverks síns, og eptir dagskránni ætlaöi ríkisstjúri
innanlandsmálanna ah leggja fram frumvarp til laga um
siglíngar og verzlun á Islandi. Stúh þá Örsted upp og
flutti lánga ræhu, og gat hann þess fyrst, a& þab væri
fyrst núna í dag, aí> hann sæi sig færan um ab leggja
fyrir þíngih frumvarp um siglíngar og verzlun á íslandi,
en fyr hef&i þess ekki verib kostur. Nú stæfei svo á, ab
um sama leyti væri komib annab frumvarp um sama efni
frá þjóbþínginu; þíngmenn yrbu sjálíir ab rába, hvaba
mebferb þeir hefbu á því frumvarpi, en sjálfsagt væri
þab, ab svo yrbi a& fara meb frumvarp stjórnarinnar,
sem lög og þíngsköp mæltu fyrir, og væri óskandi, sagbi
hann, ab máli þessu yrbi svo flýtt, ab frumvarpib gæti
orbib ab lögum á þessu ríkisþíngi, enda mundi þab ekki
svo örbugt, þareb þjóbþíngib væri búib ab kynna ser
mál þetta og ræba þab, og frumvarp þess væri ab
mörgu leyti svipab frumvarpi stjórnarinnar, þó þab væri
ekki öldúngis eins. þab væru tvö atribi, sem hann yrbi
ab drepa á, um leib og hann nú legbi fram frumvarp
þetta: þab fyrst, er snerti órett þann, er menn segbu, ab
stjórnin hefbi gjört Islandi, bæbi ab fornu og nýju, í því,
ab veita ekki landi þessu eins ótakmarkab verzlunarfrelsi,
eins og nú væri um bebib; hib annab atribib væri, er
menn stórlega álösubu s&r fyrir þab, ab hann hefbi ekki
fyrri komib meb frumvarp um íslenzku verzlunina, eba
hefbi viljab fallast á frumvarp þab, sem á þjóbþínginu
hefbi verib borib upp af einum þíngmanni. Um hib fyrra
atribib væri þab ab segja, ab hann ætlabi ekki ab takast
þab í fáng, ab bera varnarskjöld fyrir verzlun þeirri, er
verib hefbi á þeim tíma, er nú væri fyrir laungu libinn;
hún hefbi verib ótraust, og því mundi þab lítil frægb, ab