Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 95
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
95
finna á henni höggstab; samt sem áSui' hefbu menn ekki
ástæhu til a<3 vera svo bituryrhir um hana, eins og menn
væru, ef litií) væri til ásigkomulags Islands og skohunar-
háttar manna á verzluninni á fyrri öldum; því þah hafi
ekki veriö aheins í Danmörku, heldur einnig í öllum öhrum
löndum, ab lögb voru alls konar böild á verzlunina um
þær mundir; en hann haldi, aí> sjá megi, aB síSan menn
í Danmörku f(5ru af) hafa skynsama skobun á verzlun og
þjóbmegun, þá hafi Island orijif) hluttakandi í þeim gæfeum,
er flutu af því, a& menn fóru ah hafa réttari hugmynd
um efeli verzlunarinnar. þannig hafi, undireins og Fri&rik
hinn sjötti fór a& eiga þátt í stjdrninni 1784 og nýir rá&-
herrar komu til valda, veri& fari& a& gjöra gángskör a&
því, a& kippa íslenzku verzluninni í lag; ári& 1785 hafi
veri& sett nefnd til þessa, og í hana kosnir einhverjir
hinir veglyndustu og skynsömustu menn, er þá voru uppi
í Ðanaríki: Schimmelmann, Reventlow, Thodal og
hinn lær&i og lögfró&i Íslendíngur Jón Eiríksson. Nefnd
þessi hafi komi& því til lei&ar, a& íslandi var veitt svo
miki& verzlunarfrelsi, sem þá þótti vi& eiga og landinu var nyt-
samlegt; einokunarverzlunin skyldi hætta, en öllum þegnum
Dana konúngs heimilt a& verzla á íslandi. Á verzlunina
hafi þvínær sem eingar þær álögur veri& lag&ar, sem menn
eru vanir a& leggja á hana, því eingan toll hafi þurft a& Iúka,
nema a& eins einn af hundra&i, ef íslenzkar vöríir voru fluttar
úr Ðanmörk til útlanda. þa& hafi veri& mjög e&lilegt og rétt,
a& menn þá ekki mefc öllu létu verzlunina lausa, því toll-
heimtu hef&i ekki or&i& komi& vi& á íslandi; en hef&u nú
útlendíngar átt heimilt a& verzla á Islandi, án þess a& gjalda
nokkurn toll, þá hef&u þeir notifc meiri ívilnunar á íslandi
en nokkursta&ar annarsta&ar í veröldinni. Stjórnin hafi
einnig or&i& a& kosta æ&i miklu fe uppá ísland, og þarefc