Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 96
96
13M VERZLliNARMAL ISLEJiDIINGA.
hún nú ekki hefSi tekib toll af verzluninni, þá hefbi
hagnabur sá, sem danskir kaupmenn hefbu haft af henni,
ab nokkru Ieyti orbií) a& vera svo sem endurgjald fyrir
þab, sem landinu heffci verib lagt, og því hafi stjúrnin
farife afe þessu öllu sem rábvíslegast; og þar ab auki
mundi þaÖ ekki hafa verib mikil gætibút fyrir ísland, ab
útlendíngar lief&u streymt þángab, á meban lögreglustjúrn
og súttvarnir voru þar í úlagi.
Eptir ab Örsted. nú hafbi farib nokkub fleiri orbum
um þab, til hve mikilla heilla breytíng sú, er varb á verzl-
uninni 1787, hafi orbib fyrir Island, segir hann: „AUt
fyrir þetta leib ekki á laungu ábur Islendíngar fúru ab
kvarta yfir verzluninni; árib 1797 kom til stjúrnarinnar
mikill fjöldi af umkvörtunarbrbfum úr Norbur- og Aust-
ur-amtinu, og hafbi fjöldi manna ritab nöfn sín undir
þau, og þar á mebal nokkrir embættismenn. Umkvört-
unarbref þessi, er komu úr ýmsum áttum landsins, voru
öll eins orbub, og báru þab meb ser, ab þau voru öll
eptir sama manninn. Meb konúngsúrskurbi 23. Sept.
1797 var ákærendum sagt, ab umkvartanir þeirra ytbu
ei til greina teknar, og ástæbum þeim, er þeir höfbu fyrir
sig borib, var hrundib meb fáum og kjarngúbum orbum;
og má af úrskurbinum sjá, ab ákærandana vantabi gjör-
samlega allt skynbragb á frjálsri verzlun. þeir höfbu
kvartab yfir því, ab kaupmenn eptir eiginn gebþútta settu
verblag á vörur, seldu naubsynjavörurnar dýrara en fyrir-
farandi ár, en borgubu íslenzku vörurnar lángtum lakar
en ábur. þeir ætlubust til, ab þú verzlunin væri frjáls,
skyldi samt jafnframt vera fast verblag á vörum, eins og
þegar einokunarverzlunin stúb, en þetta getur eingum
dottib í hug, sem hefir vit á frjálsri verzlun. Haldi
menn, ab bænarskrár Islendínga ekki hafi farib slíku á