Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 97
UM VERZLCNARMAL ISLENDINGA.
97
flot eí>a bori& fram svo ástæbulausar ákærur, og trái
menn ekki því, sem konúngsúrskurímrinn 23. Sept. 1797
segir þar um, þá lesi þeir þessa bænarskrá Islendínga, hún
er prentub, og þá held eg, ab menn muni komast a& raun
um, afe konúng.súrskurfcurinn ekki hefir eignab Íslendíngum
annab en þeir áttu. Eptir ab þessum ákærum var frá
vísaft, og embættismenn þeir, sem tekib höffcu þátt í þeim,
höf&u feingib alvarlegar ávítur, eins og þeir áttu skilib,
kvörtu&u menn ekki til muna yfir verzluninni þángaij til
stríb þab, sem húfst 1807, var á enda. Á meöan stríöiö
stúíi, var& Island, eins og von var til, a& sæta mörgum
þjáníngum, því Danir gátu þá ekki byrgt Iandi& a& nau&-
synjavörum, en Englendíngar gjör&u þa& þá um stund.
Eptir fri&arsamníngana sáu menn, a& velmegun landsins
haf&i, eins og vi& var a& búast, hnigna&, og þá túku
menn a& æskja þess, a& útlendum þjú&um væri leyffe
verzlun á Isiandi, og hugsu&u á þann hátt mætti landi&
retta vi& aptur. Auk þess höffeu menn nú þá ástæ&u,
a& bei&ast verzlunarfrelsisins, a& nú var Noregur, sem
á&ur var einn hluti ríkisins, skilinn vi& Danaveldi, og
því var nú or&ife ör&ugra en á&ur fyrir Island um timbur-
útveguna. Nú var kosin nefnd til ab rannsaka þetta mál-
efni; mefeal annara hlotna&ist mer sú vir&íng, a& vera einn
af nefndarmönnum ásamt einum hei&ursmanni, sem her
er núna á þínginu; en þú vi& vel og vandlega rannsökufe-
um málife, gátum vi& ekki ráfeife til þess, a& útlendíngum
væri veitt útakmarkafe leyfi til þess a& verzla á Islandi.
Sömu ástæ&urnar, sem á&ur, ur&u ofaná: „fyrst þafe, afe
ef verzlunin væri þannig mefe öllu laus látin, gæti ekki
stjúrnin haft neinar tekjur af íslenzku verzluninni, og
öll líkindi væri þá til, a& verzlunin nærfelt öldúngis kæmist
í hendur útlendínga, og Danmörk, sem þú heffei meiri
7