Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 98
98
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
útgjöld en ábata á íslandi, yríii fyrir hallanum, og [larnæst
aíi dvíst væri, hvort landife yrbi nágsamlega byrgt aö naufe-
synjavörum, ef útlendíngar skyldu færa þeim þær. Einginn
af Islendíngum þeim, sem nefndin leitabi rába til, treystist
heldur til a& bera á móti því, ab svo mætti fara, e&a
þor&i a& neita mótbárurn þeim, er bornar voru fram á
móti verzlunarfrelsinu. þa& var og enn þá au&sjáanlegt,
a& Íslendíngar voru enn þá fastir á því, a& ekki mætti
hækka ver&i& á nau&synjavörunum, og ekki heldur, eins
og þeir komust a& or&i, eptir eigin ge&þótta setja
ni&ur íslenzku vöruna. Nefndin leita&ist samt vi&, a&
útvega Íslendíngum nokkurn létti í verzluninni, me& því
a& veita útlendíngum Ieyfi til a& verzla á íslandi, ef þeir
borgu&u ákve&inn toll.”
þessu næst fer Örsted í ræ&u sinni mörgum or&um
um þa&, a& nefndin ekki hafi geta& fari& ö&ruvísi a&, en
a& ákve&a lestagjald af utanríkisskipum, |iví tollheimtu
hef&i ekki or&i& komi& vi& á íslandi, en þó væri lesta-
gjald jafnan óhaganlegra en tollur. — þ>a& væri raunar
eitt, sem menn me& nokkurri ástæ&u gæti álasa& nefndinni
fyrir, og lasta& tiisk. 1816, og þa& væri þa&, a& lestaaf-
gjald þetta hef&i veri& heldur miki&; nefndin hef&i veriö
í miklum vafa um þa& efni, hvort lestagjaldi& skyldi
ákve&i& eins mikiö og til er teki& í tilsk. 1816, en þó
hef&i þab loks or&i& ofaná, a& svo skyldi vera, vegna þess,
a& málsmetandi kaupmenn, sem nefndin haf&i leitab rá&a
til, hef&i studt a& því. Enn fremur segir hann, a& um
þær mundir hafi sta&ife mjög svo báglega á fyrir Dönum;
strí&i& hafi þá nýlega veri& afsta&ib, og verzlun þeirra
því nær komin á höfu&i&, og margt hef&i tálmafe því, a&
hún gæti rétt vi& aptur. þafe hef&i því verife har&Ia
ísjárvert, a& sleppa íslenzku verzluninni, sem þá veitti svo