Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 100
100
UM VERZLUiVARMAL ISLEiNDIÍNGA.
frjálsri verzlun. þessu næst ætla eg aí> ey?)a fáeinum
orbum um sjálfan mig. Menn hafa hallmælt mer fyrir
þah, ah eg skuli ekki hafa komií) fyr meÖ frumvarp um
þetta efni, jafnvel þótt hinn mikilsvirti ráögjafi, sem var
næst á undan mer, væri þegar búinn aö því á ríkisþíng-
inu í fyrra. Af ástæöunum fyrir frumvarpinu held '■ eg
megi sjá, aí> eg haföi næga ástæöu til aö æskja þess, aö
frumvarp þaö, er hann haföi lagt fyrir ríkisfundinn, væri
endurskoöaö og lagaö. þaÖ hefir veriö sagt, aö þaÖ
hafi komiö til af því, aÖ eg þættist ekki nógu vel kunn-
ugur íslands ásigkomulagi. Eg játa þaÖ, aÖ eg er hvorki
svo gagnkunnugur landslagi á Islandi, eöa því, sem þar
hagar, aö eg þyröi aö leggja fram frumvarp um svo flók-
iÖ efni, án þess aö leita ráÖa hjá þeim mönnum, er þessu
eru kunnugri. þaö er lítill vandi aÖ tala um almennt
verzlunarfrelsi, en þaÖ er ekki nóg, þaö þarf líka aö
aögæta, hvort því veröi komiö viÖ á Islandi, eins og þar
á stendur, á þann hátt, aö þaÖ geti oröiö landinu til
nota og undir eins se ekki heillum ríkisins til fyrirstööu.
þetta er nú haröla öröugt. Eg ætla nú ekki aö segja,
aö ætlunarverk þetta se aö öllu af hendi leyst, því margt
mætti segja um þá stefnu, sem nú er tekin í þessu máli,
á þá leiÖ, aö úvíst se, hvort lög þessi muni í alla staöi
veröa heilladrjúg fyrir Island, eöur þaÖ veröi sagt, aÖ
ríkissjúöur Ðana fái nokkurt endurgjald fyrir þann þúnga,
er stjúrn Islands aflar honum. En menn eru nú almennt
á því, aö veita eigi íslandi frelsi til aö verzla viö útlend-
ínga, og aö til þess þurfi ekki sörstakt leyfi í hvert
skipti, heldur aö þaÖ se heimilaö meö lögum, og þessu
held eg ekki veröi komiö til leiöar á nokkurn annan
hagkvæman hátt, en þann, sem eg hefi stúngiö uppá.
Til þess aö ná fullri vissu um, hvernig þessu efni yröi