Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 101
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
101
bezt fyrir komiB, setti eg nefnd, og voru í henni þeir
menn, sem nákunnugir voru ásigkomulagi Islands, e&li
verzlunar yfir höfuh, og verzlun Islands ser í lagi. Eing-
inn held eg geti efazt um þah, aí> vel voru mennirnir
valdir, og einkar vel lagahir til þess ah íhuga málib, og
rába til hins bezta í því. Skyldi nokkur hneyxlast á
því, aí> í nefndinni var íslenzkur kaupmabur, sem á heim-
ili her í Kaupmannahöfn, þá skjátlast honum; þvf þegar
hör var a& ræha um gagn kaupmannast&ttar, var þaí)
áríhandi, aí> fá a& vita, hvaba mötbárur gætu komiö frá
hennar hálfu. Störkaupmannafelagife haf&i bent mer á
hann og annan mann, sem var í nefndinni; og eru þeir
bábir einhverjir helztu kaupmenn her í bænum. Stí varb
og raunin á, aí> bæbi þeim, sem menn kynnu aí> halda,
aí) mest dragi taum dönsku verzlunarmannanna, og þeim,
sem voru hlifchollastir íslandi, hefir komií) rett vel saman.
Eg vona, ah menn finni þess öll líkindi, ab eg reyndi til
aí> kynna mer málih, og fá hygginna manna álit, og gat
því ekki feingiö af mer a& ræ&a frumvarp þafe, sem þíng-
maSurinn í þjtíbþínginu kom fram mefe. Eg var afe sönnu
í eingum vafa um, hvafe eg gæti fallizt á í þessu frum-
varpi, og hvafe mör líkafei ekki í því, en eg var þtí ekki
í öllum atrifeunum svo viss, afe eg þyrfei afe ákvefea nokkufe;
en þegar eg fekk svo mikilvægt álit, eins og eg sífear
ffekk, þá sttífe eg á föstum ftítum. j>afe sæmdi ekki, afe
eg færi fyrirfram afe semja vife þjtífeþíngife um frumvarp
frá einstökum manni, á mefean eg vissi ekki, til hvafea
nifeurstöfeu eg loksins mundi koma. Eg hefi ntí haft
þá ánægju, afe eg nær því í öllu hefi getafe fallizt á álit
nefndarinnar, sem ekki er tíáþekkt frumvarpi því, er lagt
var fyrir ríkisþíngife í fyrra, og ntí er aptur komife fram
á þjtífeþínginu. Eg held jafnvel, afe þetta frumvarp mitt