Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 102
102
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
sö í sumu tilliti frjálslegra en þafe í fyrra, en aSalatribií)
er, a<j þa& se vel íhugab, og þat) held eg þetta frumvarp
sé, a& svo miklu leyti sem unnt er aí) koma til fullrar
vissu um þesskonar málefni. Eg held því, aí> þíngib, er
þaí) hefir kynnt sér og nákvæmar íhugaí) málib, muni
sjá, ab eingu er slökkt nibur, þö meö málib hafi verife
farib eins og eg hefi farib meÖ þaö. Ab svo mæltu fel
eg málefni þetta þínginu á hendur til íhugunar.”
f>á er ráögjafinn var setztur niuur, stóö málaflutn-
íngsmabur Balthazar Christensen upp, og vildi mæla;
en forseti vildi ekki leyfa honum þaí), sagöi hann þaö
gegn þíngsköpum, aö máliö væri a& því skipti meira rædt;
því á dagskránni stæöi au eins, aö rá&gjafi ætlaöi ab leggja
fram frumvarp til laga um siglíngar og verzlun á
fslandi; en Christensen hélt, aö stutt umræ&a væri þó
leyfileg, einkum um meÖferb málsins, er hann æskti, aö
væri svo greiÖ, sem unnt væri. Ut úr þessu skipti hann
og forseti nokkrum or&um, og lauk því svo, a& forseti
hét, ab láta frumvarp þetta, svo og þa& frumvarp, er
komib haf&i frá þjó&þínginu um sama efni, koma til
undirbúníngs .umræ&u á næsta fundi, ef þíngiÖ vildi
leyfa þa&.
Frumvarp þa&, sem rá&herrann lag&i fyrir þíngiÖ, er
þannig:
FRUMVARP
' til
laga um siglíngar og verzlan á íslandi.
1. grein.
Eptirlei&is skal öllum innanríkis kaupmönnum vera
heimilt, a& taka á leigu útlend skip til verzlunar sinnar