Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 103
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
103
á íslandi; þ<5 skulu þeir gæta þess, sem fyrir er mælt í
lögum þessum.
2. grein.
Sömuleiibis skal þab leyft lítlendum skipum, þ<5 ei
s&u þau tekin á leigu af dönskum þegnum, aí> hleypa
inn á hafnir þessar: Reykjavík, Vestmannaeyjar, Stykkis-
h<51m, ísafjörö, Eyjafjörö og Eskifjörfe. Formenn skulu
þegar tilkynna lögreglustj<5ranum komu sína, og vanti þá
heilbrigfeisskýrteini, verfta þeir aB láta rannsaka heilsufar
skipverja, og í öllum greinum hlýfca bofcum yfirvaldanna.
En ekki mega þeir selja neitt af farminum, eba kaupa
abra vöru, en þá, sem skipverjar þurfa sjálfir til naubsynja
sinna eba skips síns, nema þeir hafi fullnægt skilmálum
þeim, er settir eru þeim sem verzla, og einkanlega feingib
sbr íslenzk leifearbref; og skulu yfirvöldin gæta þess vand-
lega, aí> þessu s& fylgt.
3. grein.
Svo skal og utanríkismönnum leyft, a& sigla upp og
verzla á öllum löggiltum kauptúnum á Islandi, þ<5 þannig,
a& öll útlend skip, er koma beinlínis frá útlöndum, sigli
fyrst inn á hafnir þær, sem nefndar eru í 2. grein, áöur
en þau megi sigla á a&rar hafnir, til þess a& gætt ver&i
þess, er stendur í grein þeirri, er sí&ast var nefnd. Utan-
ríkismönnum veitist þar aö auki leyfi til, a& taka þátt, til
jafns vi& innlenda, í siglíngum milli hafna á Islandi og
líka í verzlan milli eyjar þessarar og hinna landanna, sem
liggja undir ríki Dana konúngs, þ<5 þannig, a& útlend skip,
sem eru 15 lestir a& stærö og þa&anaf minni, ekki se
höfö til vöruflutnínga milli hafna á íslandi, efea milli
íslands og hinna hluta ríkisins. A& öferu leyti er bæ&i