Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 104
104
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
útlendum og innlendum frjálst, án þess að þeir séu bundn-
ir vib nokkurn tíma, ab selja eba leggja vörur sínar upp
til sölu hjá fóstu kaupmönnunum á öllum löggiltum kaup-
túnum á Islandi, eins geta þeir líka í 4 vikur verzlab vib
landsbúa af skipi á þann hátt, sem bobib er um verzlun
lausakaupmanna, og má slík verzlan ekki fara fram á
landi, hvorki í byrgjum, skýlum, eba tjöldum, eba nokkru
öbru hýsi.
4. grein.
Allir, bæbi innlendir og útlendir, er verzla vilja á
íslandi, hvort sem þeir flytja vörur þángab til lands, ebur
þaban frá landi, eru skyldir ab kaupa íslenzkt leibarbrbf
fyrir skip hvert, er þeir hafa til slíkrar verzlunar, og fyrir
hverja ferb; á brelib skal rita nafn skipsins, stærb þess
og heimili og nafn formannsins, allt eptir því, sem útgjörb-
armabur skipsins skýrir frá, en verzlunarfulltrúi Ðana
skal sanna sögu hans; en þar sem einginn danskur verzl-
unarfulltrúi er, skal yfirvaldib á hinum útlenda stab, eba
innlend tollstjörn, gjöra þab. Nú er leibarbref keypt fyrir
skip, sem fer til Islands, og gildir þab fyrir ferbina þángab
og ferbir hafna á milli á íslandi — ef skipib ekki fer á
útlenda höfn — og fyrir ferbina aptur til einhverrar
hafnar erlendis. Nú er leibarbréf keypt á íslandi fyrir
skip, er annabhvort á þar heima og fer þaban, eba sem
komib er leibarbréfslaust þángab og kaupmabur, sem
búsettur er í landinu, heíir tekib á leigu, þá gildir leibar-
bréfib fyrir ferbina frá íslandi og til Islands aptur, ef
skipib kemur aptur ábur en 9 mánubir eru libnir, frá því
þab fúr af stab. þegar öbruvísi er ástatt, og leibarbréf
eru keypt á Islandi, einkum ef formabur kemur til Islands
leibarbréfslaus, og vill kaupa þar leibarbréf, til ab verzla