Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 105
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
105
fyrir sj álfan sig og flytja farra frá íslandi, þá gagnar honum
ekki leibarbréfib nema milli hafna í landinu og þángaí) til
hann kemur til annara landa.
5. grein.
fslenzk leibarbréf fást hjá rábgjafa innanríkismálanna,
hjá dönskum verzlunarfulltrúum í merkustu kaupstöbum
Norburálfunnar, þeim er a& sjö liggja, og hjá lögreglustjör-
um á þeim 6 höfnum á íslandi, sem taldar eru her ab
framan.
þegar skipib fer alfariö frá íslandi, skal leiBarbrefi
skilab lögreglustjöra á þeim stab, er skipii) siglir síbast
frá; en sigli skipife til Danmerkur e&a hertogadæmanna,
skal því skilab tollstjörninni á þeim stab, þar sem skipiö
bafnar sig og segir til farms, og í Altöna formanni bæjar-
stjörnarinnar.
6. grein.
Fyrir serhvert íslenzkt leibarbröf, sem skipi er feingib
samkvæmt ákvörbunum í 4. grein, skal greiba, ábur
en leibarbrefib er látib af hendi, 2 rd. fyrir lest hverja
af stærÖ skipsins eptir dönsku máli, og þaö hvort heldur
skipib er innlent ebur útlent, hlafeií) ebur öhlabib, og
án tillits til, meb hvaba vöru þab er fermt. Nú er
verzlafe af skipi, eptir komu þess til Islands, vib
landsbúa, gjaldist þá, auk þeirra 2 ríkisdala, sem ábur
eru nefndir, á hinni fyrstu höfn, er skip verzlar á, 3 ríkis—
dala ankagjald af lest hverri í skipinu; en eins og auka-
gjald þetta ekki skal borgast, þegar allur farmurinn er
seldur föstu kaupmönnunum, er búa í Iandinu, efca fulltrúum
þeirra, eins skal þab ei borgab af fastakaupmönnum á
íslandi, sem láta flytja vörur frá kaupstöbum sínum til