Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 106
106
UM VERZIUNARMAL ISLEISDINGA.
annara löggiltra verzlunarsta&a og verzla þar af skipi;
ekki heldur skulu skip, sem koma dfermd til Islands, til
ab kaupa hesta ebur a&rar lifandi skepnur, borga gjald
þetta.
A& ö&ru leyti skal úr lögum numib lei&arbröfagjald
þab, sem á&ur hefir veri&, gjald þa&, sem borga& hefir
veri& af íslenzkum vörum, er fluttar hafa veri& til útlanda,
og gjald þa&, er skip hafa borga&, sem flytja vörur frá
íslandi til útlanda.
7. grein.
Nú á skip heima í því ríki, þar sem dönsk skip e&a
farmar þeirra borga meira gjald, en ef þau ættu heima í
sjálfu því ríki, og ákve&ur þá konúngur, hvort og a& hve
mikiu leyti‘þau skuli borga meira gjald, auk þess sem
geti& er í 6. grein.
8. grein.
Sérhver utanríkisma&ur, sem kemur frá útlöndum til
a& verzla á Islandi, skal, auk lei&arbréfs, hafa greinilega
vöruskrá yfir allan farm sinn, og hafi verzlunarfulltrúi
Ðana sta&fest hana, e&a yfirvaldi&, ef ekki er verzlunar-
fulltrúi til; hann skal og hafa fullgild skilríki fyrir því,
a& hvorki gángi mislíngar, búla, né a&rar næmar súttir,
þar sem skipi& fúr frá, e&a á skipi hans; og á verzlunar-
fulltrúi Dana e&a yfirvaldi& a& setja á þau nafn sitt til
sanninda. Verzlunarfulltrúa ber 6 sk. af lest hverri a&
dönsku máli fyrir áritun sína á hvorn flokk af skjölum
þessum, og eins af þeim, sem nefnd eru í 4. grein. Vöru-
skrá skal og fylgja þeim skipum, er selja varníng sinn
á Islandi, og geti& er í 2. grein laga þessara.