Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 107
UM VERZLUNARMAL ÍSLEÍNDINGA.
107
Skip þau, er sigla til íslands frá tollstöBum í ríkinu,
hafa tollseöilinn ístabinn fyrir varníngsskrána; en sigli dönsk
skip frá öferum löndum til Islands, þá skulu þau hafa
varníngsskrá og heilbrigbisskýrteini, eins og sagt er fyrir
um utanríkisskip.
Undireins og skip hefir hafnaö sig á íslandi, skal
sýna lögreglustjöra leibarbrefib og skýrteini þau önnur,
sem nú voru talin, en lögreglustjúri ritar á þau, og fær
hann fyrir þab 16 sk. af lest hverri ab dönsku máli,
þegar skipií) er aífermt og hlaöiö fullum farmi í lögdæmi
hans. En affermi eÖa hlaöi skipiö í fleirum en einu lög-
dæmi, borgist lögreglustjúra helmíngur á serhverjum staö,
er skipiö affermir eöa hleöur.
Hvar sem skipiö er affermt eöa hlaöiö, skal lögreglu-
stjöranum gefin skýrsla um þaö. Allt sem affermt er, skal
rita á varníngsskrána eöur tollseöilinn. þar sem skip
kemur seinast, skulu skjöl þessi feingin lögreglustjóra, en
hann sendir þau til innanríkisráögjafans.
9. grein.
ÖIl afbrigöi gegn reglum þessum varöa 50 til 100
ríkisdala sekt, nema stærri sakir seu, t. a. m.: svik eöur
falsan, og skal sektin greidd í sjóö fátækra; nú veröur
maöur aptur sekur, og er þá sekt hans hálfu stærri; svo má
gánga eptir sektarfénu, aÖ leggja má skip og farm í lög-
hald, og selja á opinberu uppboÖsþíngi þaö af farmi skips-
ins, er nemur sekt hans og málskostnaöi.
10. grein.
Farmönnum, sem sigla skipum sínum til Islands frá
útlöndum, er skylt aö hlýÖa landslögum, einkum verzlunar-
lögunum, og mun innanríkisráögjafinn sjá svo um, aö