Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 108
108
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA.
prentab ver&i, bæ&i á danska og frakkneska túngu, ágrip
af helztu lagagreinum þeim um verzlan Islands, sem ekki
eru sett í þessi lög, og skal ágrip þetta fest vib sérhvert
Iei&arbref. Serhver lögreglustjúri á Islandi skal gæta þess,
aí> útlendir menn hlýíú lögum þeim, er þá snerta.
11. grein.
Konúngur mun nákvæmar tiltaka og gjöra heyrum
kunnugt um breytíngar þær, er hann kann ab gjöra um
útvegun og notkun íslenzkra lei&arbrefa, eptir því sem
hentast þykir vi& ýms tækifæri, þegar innanríkismenn
hafa feingi& leyfi til a& taka útlend skip á leigu og utan-
ríkismenn rétt til a& verzla á íslandi.
11. grein.
Lagabo& þetta færlagagildi 1. dag aprílmána&ar 1855.
ÁSTÆÐUR
fyrir lagafrumvarpinu.
Á Qúr&a þíngi ríkisdagsins, annari samkomu 1852,
var af innanríkisrá&gjafanum, er þá var, lagt fyrir lands-
þíngi& lagafrumvarp um siglíngar og verzlun á Islandi,
og finnst lagafrumvarp þa&, ásamt ástæ&unum, prenta& hér
a& framan. I landsþínginu var kosin nefnd í málinu, en
hún var ekki búin mefe störf sín, þegar ríkisdeginum var
slitife, og kom því aldrei fram álit hennar. Á fjúr&a
þíngi ríkisdagsins, þri&ju samkomul853, var hi& sama
Iagafrumvarp úumbreytt Iagt fram á ný á landsþínginu,