Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 109
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
109
þareb stjórnin vildi, einkum vegna óska þeirra, sem heyríi-
ust frá Islandi um afe málinu væri flýtt, aí> þíngií) á þeim
stutta tíma, sem eptir væri af þíngtímanum, gæti gjört svo
mikif) af) málinu, a& þa& flýtti endalokum þess á næsta
þíngi; en á landsþínginu voru menn svo ófúsir á afe byrja
á þessu svo yfirgripsmiklu máli, sem ekki heldur áleizt
naubsynlegt ab flýta svo íiiikib, ab þíngib neitafei ab taka
þaí) til annarar umræbu.
Aí> flýta málinu sem mest hafbi ábur komib innan-
ríkisrábgjafanum til ab leggja lagafrumvarpib óumbreytt
fyrir þíngib, ástæba stí var ntí ab miklu leyti búin ab missa
gildi sitt. Innanríkisrábgjafinn, sem ntí er, hafbi jafnvel
fyrrmeir verib í efa um nokkur mikilvæg atribi í frum-
varpinu, og komu til hans ávörp frá ýmsum mönnum,
sem styrktu hann í efa þessum; hann áleit því naubsyn-
legt (einkum þareb alþíng 1853 hafbi enn sent bænarskrá
um málib), ab málib yrbi nákvæmlega athugab á ný, og
fékk því 21. Septbr. fimm menn, sem þekktu vel til, hvernig
ástatt er á íslandi og til verzlunar þar, til þess ab athuga
lagafrumvarpib ab nýju. Menn þessir voru geheimeráb
Bardenfleth, konferenzráb og nýlenduforstjóri Garlieb,
etazráb, stórkaupmabur A. Hansen, jtístizráb og for-
stjóri íslenzku stjórnardeildarinnar Oddg. Stephensen, og
agent, íslenzkur kaupmabur Ilans A. Clausen; hinn
þribji og hinn síbasti af mönnum þessum voru valdir
eptir uppásttíngu stórkaupmannafélags-nefndarinnar. Nefnd
þessi hefir ntí lokib störfum sínum og sent rábgjafanum
álit sitt.
Nefndin hefir fallizt á abalatribin í lagafrumvarpi því,
er lagt var fyrir ríkisþíngib í sumar eb leib, nefnilega:
ab verzlanin væri látin laus vib títlenda, ab frelsi þetta
væri svo lítib takmarkab sem unnt væri, ab gjald þab,