Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 110
110
UM VERZLDNARMAL ISLEiNDINGA.
sem lagt yr?)i á verzlanina, yrbi svo lítií), afc þab yr&i
ekki þúngbært fyrir landsbúa eba tálmabi þroska hennar,
ab ekki yrbi lagt meira gjald á útlenda en innlenda, og
loksins, ab menn hef&u fyrir augum sér, aí) Island feingi
stöíiuga verzlan og nægt af nau&synjavörum. Aptur á mút
gat nefndin ekki fallizt á mörg atrifti í a&ferö þeirri, sem
lagafrumvarpiö vill vifc hafa, til þess a& ná augnamiÖi þessu,
og hefir því stúngiö uppá breytíngum á lagafrumvarpinu,
og eru sumar þeirra yíirgripsmiklar, og hefir hún gefiö
ástæöur fyrir þeim. Innanríkisráögjafanum hefir fundizt, aÖ
mikiö talaöi fyrir breytíngum þessum, og aí> þær væru
þess veröar, aö menn fylgdu þeim, og hefir hann því
samiö lagafrumvarp samkvæmt áliti nefndarinnar og tekiö
þar inn í breytíngar þær, er hún hefir gjört.
Astæöur hinna einstöku lagagreina eru þannig:
Um 1. grein.
Seinasti hluti þessarar greinar lýtur einkum aö
ákvöröun þeirri, sem stendur í 3. grein, aö ekki megi hafa
útlend skip, sem eru 15 lestir aö stærö eöa minni, til
vöruflutnínga milli hafna á Islandi eöa milli íslands og annara
hluta ríkisins, þar aö auki geta innanríkis verzlunarmenn,
þegar þeir samkvæmt lagagrein þessari nota útlend skip,
siglt frá danskri höfn beinlínis til serhvers löggilds kaup-
túns á Islandi, þar sem útlendíngar aptur á móti, sem
koma frá útlendri höfn, veröa fyrst aö sigla á einhverja
af höfnum þeim, sem taldar eru í 2. grein. Samt veitir
lagafrumvarp þetta mönnum meira frelsi í því efni, en
hitt frumvarpiö. Aö ööru leyti er her sleppt öllum
ákvöröunum um tímann, því um hann eru gefnar almennar
reglur í 12. grein.