Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 111
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
III
Um 2. grein.
í þessari grein er eptir áliti nefndarinnar stúngib
uppá, aÖ útlend skip, þú ekbi séu þau leigb af innlendum,
eba hafi íslenzkt vegabréf, geti siglt til þeirra 5 kauptúna,
auk Reykjavíkur, sem nefnd eru í greininni. þetta er
ekki lítilfjörleg rífkan á siglíngafrelsi því, er hib fyrra
frumvarp veitti útlendum, og gátu menn komiö henni til
leibar meö uppástúngu þeirri, er stendur í 5. grein, nefni-
lega, aö íslenzk vegabréf geti líka feingizt á þeim hér
nefndu kauptúnum, eins og líka er gjört ráb fyrir, ab öllu
því, sem lýtur ab súttvörnum, veröi komib á á þessum
stöbum; en um þetta er talab betur í ástæbunum vi& 5.
grein, einúngis skal geta þess, aö breytíng þessi er sam-
kvæm uppástúngu þjúbfundarins 1851. Akvör&unum um
tímann er hér líka sleppt.
Um 3. grein.
Hvab þessari grein vi&víkur hefir nefndin stúngib
uppá, ab útlendíngum veitist leyfi til ab verzla á öllum
löggiltum kauptúnum á Islandi, þú þannig: ab öll útlend
skip, sem koma beinlínis frá útlöndum, eigi a& sigla á
einhverja af þeim 6 höfnum, sem nefndar eru í 2. grein,
og þar sýna skipskjöl sín, á&ur en þau sigli til annara
hafna í landinu; a& útlendíngum sömulei&is sö leyfilegt,
til jafns vifc innlenda, a& taka þátt í vöruflutníngum milli
hafna á íslandi og verzlan milli íslands og hinna hluta
ríkisins, þú, a& útlend skip, sem eru 15 lestir afc stærfc
og þafcan af minni, megi ekki hafa vifc slíka verzlan;
sömulei&is a& leyft sé bæ&i innlendum og útlendum lausa-
kaupmönnum, afc leggja upp vörur sínar til kaupmanna á
ölluin löggiltum verzlunarstöfcum, án þess afc þeir séu
bundnir vi& nokkurn tíma.