Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 113
CM VERZLGINARMAL ISLENDINGA.
113
eins og híngabtil og máske meira, ef verzlanin verírnr
látin laus vií> útlenda, og þaí) þ<5 þeim ver&i leyft afc
sigla á allar hafnir Iandsins, því búast má vife því, ah
þeir einkum sigli á hinar stærri hafnir, þar þeir geta
vænt aö þeir fljútara geti komife út vörum sínum þar og
selt meira af þeim, en á hinum smærri (kauptúnum). Eins
og menn þess vegna eptir reynslunni mega álíta mikla vand-
hæfni á aft benda fyrirfram á nokkra fáa staBi, er fremur
öhrum megi álítast hæfir til kaupstaöa, þareí) varla nokkur
staírnr, a& undantekinni Reykjavík, hefir þa& til a& bera,
sem þörf er á, ef kaupstaímr á a& komast upp, einkum
sveitir stúrar og fúlksfjölda, eins hafa menn áliliö rettara,
af> láta allt þess konar koma af sjálfu ser, mef> því, af
leyfa útlendum af> fara til allra löggiltra verzlunarstafa á
íslandi, því á þann hátt fær rnafmr úbrigfiula vissu um,
hverjir stafiir siu bezt fallnir til kaupstafa. Nefndin
álítur heldur ekki, af> menn mef> vissu geti álitife þá 6'
stafei, sem nefndir eru í frumvarpinu, betri mörgum ii&rum,
þú af þar seu gú&ar hafnir, og hún álítur heldur ekki
r&tt, a& nefna þessa sta&i kaupsta&i, á me&an þeir, a&
undantekinni Reykjavík, hvorki hafa kaupsta&arlögun e&a
kaupsta&arstjúrn. Nefndin álítur heldur ekki, a& nokkur
úhultleiki, hva& lögreglustjúrn áhrærir, geti veizt me& því,
a& setja yfirvald á stö&um þessum, ef verzlanin ver&ur
látin laus; aptur á múti álítur hún, a& nau&synlegt sö,
hva& heilbrig&isstjúrn áhrærir, á líkan hátt og ákve&i& er urn
siglíngar útlendra í tilsk. 11. Sept. 1816, a& öll rítlend
skip, sem koma beinlínis frá útlöndum, eigi fyrst aö sigla
á einhverja af þeim 6 höfnum, sem getiö er í frumvarp-
inu, og sýna þar skipskjöl sín, einkum heilbrig&isskýrteini,
á&ur þeim sé leyfilegt a& sigla til annara hafna á landinu.
þess vegna má þa& vir&ast nau&synlegt, a& yfirvald og
8