Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 114
114
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
læknir búi á stofcum þessum, er geti gætt þess, ab þessu
se fylgt. Afe öBru leyti hefir nefndin álitib hagkvæmast,
ab á austurlandi se EskifjörBur settur í staB Seybisfjarbar,
sem höfn sú, er fyrst skuli sigla &. einkum vegna þess,
aB menn halda, ab hægra verbi fyrir embættismenn þá,
sem fyrr er getib, ab setjast ab á hinum fyrrnefnda stab.
Menn hafa tekib þab fram, ab alþíng hafi alltaf beibzt
þess, ab verzlanin yrbi látin laus vib útlenda á öllum
löggiltum höfnum á íslandi, þ<5 þannig, ab þeir fyrst
skyldu sigla á þær 6 hafnir, sem nefndar eru í fyrra
frumvarpinu, til ab sýna þar skipsskjöl sín, og ab þab
sjáist af bænarskrá þeirri, er alþíng sendi árib sem leib,
ab Íslendíngar æski þess ennþá, og ab úsk þessi hafi ekki
komib fram einúngis vegna þess, ab alþíng hMt, ab
stjúrnin mundi ekki vera fús á ab taka aptur ákvörbun
þá, er hún hafbi gefib um þetta atribi í frumvarpinu.
Nefndin hefir drepib á, ab hún því síbur ætti ab
mæla fram meb takmörkun þeirri á siglíngum útlendra til
íslands, er áskilin var í hinu fyrra frumvarpi, þar sem
bæbi væri efasamt, hvort ákvörbun þessi gæti gjört nokkurt
gagn, og hún gæti þar ab auki skabab samnínga vora vib
útlendar stjúrnir, sem eflaust mundu hlífast vib, ab slaka
nokkub til ab rábi, þú ab íslenzka verzlanin væri látin
laus, á meban meiri hluti íslenzkra hafna væri þeim
lokabur; menn mættu jafnvel búast vib, ab önnur ríki,
einkum þau, sem gefa útlendum verzlunarjafnretti, kvörtubu
yfir, ab hin íslenzka verzlan væri gefin laus einúngis ab
nokkru leytL Af sömu ástæbum hefir nefndin haldib, ab
útlendum ekki ætti heldur ab banna ab taka þátt í sigl-
íngum og flutníngum milli hafna íslands, Danmerkur og
hertogadæmanna. Ab öbru Ieyti munu flutníngar milli
hafna á íslandi varla verba svo ábatasamir, ab útlendir í