Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 115
liM VKRZLUNARMAI. ISLKINDINGA. I 15
því skyni fari til Islands. Menn halda líka, afe þareí)
verzlanin milli landshlutanna muni optastnær verfca í
höndum innlendra, muni þeir líka hafa innlend skip til
hennar, en menn mega þó álíta æskilegt, a& tækifæri
gæfist á aft taka á Ieigu útlend skip, þegar svo bæri aí)
höndum, ab þah væri ábatameira. Reyndar gætu menn
hugsab ser, ab norsk skip, sem flutt hefhu timbur til ís-
lands, einstaka sinnum álitu ábatavon í því, a& flytja þafean
farm til Danmerkur í þeirri von, afe þau yr&u leigí) þa&an
aptur til Noregs, en verzlan þessi mun varla veröa
svo mikil, aí) menn. þurfi aí) óttast, ab hún ska&i innlendar
siglíngar. Samt sem áí)ur hefir nefndin álitif) réttast, a&
tekin sö ákvör&un sú í lagabo&if), a?) útlend skip, sem
séu 15 lestir og þa&an af minni, megi ekki taka þátt í
vöruflutníngum milli hafna á Islandi, e&a milli íslands og
hinna hluta ríkisins, af því þab þykir samhljó&a þeirri
reglu, sem leidd var í lög í Danmörku og hertogadæmunum
meb opnu brefi I. Sept. 1849, a& slík ákvörbun verbi
einnig lögleidd á Islandi; hún var líka í frumvarpi því,
er lagt var fyrir þjó&fundinn 1851, þó hann féllist ei á
hana, enda hefir hún heldur ekki miki& gildi í reyndinni,
því sjaldan munu skip af slfkri stær& fara til Islands.
Nefndin hefir a& endíngu drepi& á, a& þegar útlendum sé
leyft a& sigla á allar löggiltar hafnir á Islandi, eigi líka
ákvör&un sú, sem stendur í 3. grein í fyrra frumvarpinu,
og samkvæmt hverri lausakaupmenn geta selt vörur sínar
föstu kaupmönnunum á þeim 6 höfnum, sem þar er geti&,
án þess þeim sé nokkur tími settur, a& rýmkast svo, a&
hún nái til allra löggiltra kauptúna.
Innanríkisrá&gjafinn hefir fallizt á uppástúngur þessar,
og er lagagrein þessi samin samkvæmt þeim; en a& svo
8¥