Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 117
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
117
borgabur, einkum 14 marka gjaldib, sem bobib er ab lúka
skuli, ef skipib fer beina leib frá íslandi til iltlanda. En ætti
nú leibarbreíin eptirleibis ab leggjast af, og tollurinn skyldi
greiddur á þeirri höfn, sem skipib kæmi fyrst á, mundu
ýmsar torfærur verba á um tollheimtuna, því stundum gæti
stabib svo á, ab embættismaburinn gæti ekki verib vib-
staddur, nb hefbi efni á ab bera þann kostnab, er flyti af,
ab hann feingi mann fyrir sig, enda mundi verba örbug-
leiki á, ab fá alstabar mann, sem væri hæfur til þess.
Loksins skal þess getib, ab kvittunarbréf fyrir borgun
tollsins, sem veitt mun verba þar sem skipib kemur fyrst
á höfn, skal ab sönnu gilda sem skýrteini fyrir skipib, ab
sigla til annara hafna á Islandi, án þess ab þab ab nýju
þurfi þar ab borga nokkurn toll, en veitir engan veginn
leyíi til ab fara aptur ferb millum íslands og útlanda.
Yegna þess ab mjög lángt er á millum hafna á Islandi,
verbur þab örbugt af dagsetníngu kvittunarinnar ab sjá
meb vissu, hvort skipib komi beina leib frá íslenzkri höfn,
ebur þab á millibilinu hafi farib til útlanda; en þetta
mætti þar á móti sjá af leibarbréfinu, þareb danskur verzl-
unarfulltrúi á ab rita á þab erlendis.
Um 5. grein.
5. greininni í hinu fyrra frumvarpinu er hér skipt í
tvær greinir, og kemur þab af því, ab bezt þútti vib eiga,
ab setja reglur þær, sem menn verba ab gæta, þegar
menn vilja fá íslenzk leibarbréf eba skila þeim aptur, í
grein út af fyrir sig, en setja í abra sérstaklega grein
ákvarbanir þær, er snerta tollinn; og þessa þótti því heldur
meb þurfa, sem meiri hluti nefndarinnar heíir stúngib
uppá, ab á Iausakaupmenn væri lagt aukagjald nokkurt
umfram tveggja dala tollinn, sem allir eiga ab greiba, og