Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 118
118
UM verzlunarmal islendiinga.
sem áSur var uppá stúngib. í grein þessa er tekin
uppástúnga nefndarinnar um þafe, afe leifearbref skuli fást,
bæfei hjá stjórn innanríkismálanna, hjá dönskum verzlun-
arfulltrúum í útlöndum, og hjá lögreglustjórunum í þeim
6 kaupstöfeum, sem nefndir eru í 2. grein her í frumvarp-
inu, og er þaö samkvæmt því sem þjófefundurinn haffei
mælzt til, mun þafe og eflaust verfea kaupmönnum til Ifettis;
á þennan hátt verfeur komizt hjá því óhagræfei, afe menn
þurfi afe útvega ser leifearbrctife áfeur en skipife fer á
stafe til Islands, jafnvel þó svo gæti til tekizt vegna ein-
hverra forfalla, afe menn yrfeu afe sleppa ferfeinni og gætu
þá ekki notafe leifearbref þafe, er búife var afe kaupa.
Nefndin hefir því gjört ráfe fyrir, afe yfirvaldife eigi jafnan
heimili í kaupstöfeum þessum, og afe þafe heldur ekki verfel
mjög örfeugt afe útvega mann, er trúa megi fyrir þessum
starfa, ef sýslumafeur ekki er vife. Auk þessa þótti naufe-
syn á, afe bæta þeirri ákvörfeun vife, afe þegar skipife fer
frá Islandi seinast til útlanda og hefir notafe leifearbrefife,
afe leifearbrefinu þá se skilafe aptur lögreglustjóra þeim á
Islandi, er á heima þar sem skipife heldur seinast frá
landi, og ef skipife á heima í Danmörku efea hertoga-
dæmunum, tollheimtustjórninni á þeim stafe, sem skipife
affermir, og í Altóna æösta bæjarstjóranum.
Um 6. grein.
Nefndin hefir í tilliti til tollsins, er greifea á af verzlun
og kaupförum, er fara til íslands, fallizt á álit þafe, er
stjórnin fyrrum hefir látife í ljósi um þafe efni, og heíir
hún haldife, afe gjaldife ætti afe vera vægt, afe þafe ekki
ofþýngdi verzluninni, og þó svo lagafe, afe ekki væri afe
öllu geingife fram hjá því, afe ríldssjófeurinn heffei nokkrar
tekjur. Sömuleifeis hefir hún kannazt vife þafe, afe ekki