Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 120
120
t!M VERZLCNARMAL ISLENDINGA.
á þeirri höfn, sem skipib kemur fyrst á til a<b verzla.
þó hafa þeir 3 af nefndarmönnum, sem voru í meira
hlutanum, stúngiB uppá, aB aukatollur þessi skuli eigi
greiddur af fastakaupmönnum þeim, sem eiga sölubúbir á
Islandi, þegar þeir flytja vörur frá búfcum sínum til ann-
ara löggildra kauptúna, og verzla þar vib landsmenn á
skipum; aptur heíir einum nefndarmanna virzt rett, ab
láta eigi fastakaupmenn sleppa vib toll þenna, og loks
hélt einn nefndarmaburinn, ab eingan aukatoll ætti ab
leggja á lausakaupmenn.
þar sem meiri hluti nefndarinnar stakk uppá auka-
tolli þessum, þá leit hann svo á málib, ab honum virtist
þörf á ab tryggja verzlun föstu kaupmannanna Og um leib
sjá fyrir nægum abflutníngum til landsins, en um þab
væri ekki ugglaust, ef kaupmenn þeir, sem búbir eiga á
Islandi, drægju sig í hle og hættu þar verzlun, ef þeir
framvegis yrbu ekki ab eins ab keppa um verzlunina vib
innlenda kaupmenn, heldur einnig vib útlenda lausakaup-
menn á öllum löggildum kauptúnum.
Einn af nefndarmönnum heíir og stúngib uppá því,
ab banna ætti alla verzlun vib landsmenn á skipum, og
ab kaupmönnum, sem sölubúbir eiga í landinu, væri ein-
um leyft, ab eiga alla verzlun vib bændur; og heíir hann
studt uppástúngu sína meb því, ab hinir föstu kaupmenn
hafi töluverban kostnab, sem lausakaupmenn seu lausir
vib, t. a. m : ab byggja búbarhús og halda þeim vib lýbi;
halda hjú, ferma og afferma skip; sömuleibis se ekki fært
fyrir allflesta kaupmenn fyrirfram ab gizka á, hve mikilla
abflutnínga þurfi vib til ab byrgja landib, ef absúkn lausa-
kaupmanna se meb öllu útakmörkub, og því muni fasta-
kaupmönnunum ekki þykja tilvinnandi, ab hafa miklar
vörur liggjandi, og á þann hátt muni tvísýni verba á því,