Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 122
122
UM VERZLUNARMAL JSLENDIiVGA.
ef uppástúngu hans yrSi ei framgeingt. Eins og ábur er
getife, hafa föstu kaupmennirnir æriö miklar byrbir ab bera,
og hvab snertir takmörkun þá, sem gjörb er á verzlan
lausakaupmanna, er þeir mega ab eins selja bændum
vörur í 4 vikur á hverri höfn, þá er þab abgætandi, ab
verzlun sú, sem bændur á íslandi eiga nú vib fastakaup-
menn, stendur optast ekki leingur yfir en í þessar fjúrar
vikur, því sveitabændur eru vanir ab fara í kaupstab meb
vörur sínar seinna hluta júnímánabar og fyrra hluta júlí-
mánabar, og þá kaupa þeir þab af útlendum vörum, er
þá naubsynjar um til búa sinna. Um þetta leyti geta nú
lausakaupmenn verib komnir, og ef þeir stöbugt koma á
sömu fjörbu eba hafnir, geta þeir útvegab ser stöbuga
skiptavini og haft þar stöbuga verzlun.
þess er þar ab auki ab geta, ab þar sem meiri
hluti nefndarinnar, í því skyni ab gjöra kjör fastakaup-
manna og lausakaupmanna jafnari en nú er, hefir stúngib
uppá, ab leggja á lausakaupmennina aukatoll þann, sem
ábur er um getib, þá er þetta ekki svo ab skilja, ab auka-
tollur þessi skuli greiddur þá er útlendíngar selja fóstu
kaupmönnunum ebur milligaungumönnum sínum heilan
skipsfarm, því ástæbur þær, sem mæla fram meb því, ab
lausakaupmenn gjaldi meiri toll en abrir, eiga ekki vib
þess konar verzlunarvibskipti. Enn fremur hafa 3 af nefnd-
armönnum, sem voru í meira hlutanum, haldib, ab
fastakaupmenn, er búbir eiga á Islandi, ættu ekki ab greiba
aukatoll þenna, þó þeir flytji vörur frá búbum sínum til
annara löggiltra kauptúna á Islandi og verzli þar á skip-
um vib landsmenn, því þab virbist ab vera til hagsmuna
fyrir föstu kaupmeunina, ab þeir fái tækifæri til ab hafa
svo mikib um sig í verzluninni sem unnt er, eptir því
sem þar á landi stendur. Einn af meira hluta nefndar-