Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 123
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
123
manna hefir aptur á móti haldife, a& fastakaupmenn ætti
einnig ab grei&a þenna aukatoll, því hann sé goldinn fyrir
þa& leyfi, er menn fái til afe verzla á skipum, og þá
komist menn hjá þeim hinum mikla kostna&i, er fasta-
kaupmenn verba a& hafa vi& sölubú&irnar á landi. Nefndar-
mabur þessi heldur, a& aukatollurinn sé mjög svo lágur, ef
litib er til þess, hvernig verzlun þessari er varib, því
hann verbi aí) eins 1 rd. af hundrabi, þegar gjört er ráS
fyrir 30 e&a 40 lesta skipi, og farmur þess aí> meSaltali
er gjörbur 10 til 12 þúsund dala virbi; og einginn efi er
á því, ab væri þaS leyft í kauptúnum í Danmörku, aí>
selja vörur á skipum, mundi slíkt leyfi ver&a til þess, meb
öllu aí> gjöra út af vií> föstu verzlunina þar. Séu menn
því á einu máli um þab, a& tryggja verzlun föstu kaup-
mannanna, og á þann hátt sjá fyrir, a& jafnan séu nægar
vörur til í landinu, og a& fóstu kaupmennirnir séu úmissandi,
vegna þess a& lausakaupmenn verzla ekki nema nokkra
mánu&i af sumrinu, þá eiga menn ekki a& stu&la til þess,
a& svo færi, sem vel gæti or&i&, ab margir af föstu kaup-
mönnunum leg&u verzlun sína ni&ur, og þeir af þeim, er
eiga þar sölubú&ir á mörgum stö&um, létu sér eptirlei&is
nægja, a& hafa sölubúb á einhverju helzta kauptúninu, en
verzla eins og Iausakaupmenn. þa& eru dæmi til þess,
a& slík a&ferb er farin a& tí&kast, því nú á seinustu árun-
um hefir æ&i mikib fækkab um lausakaupmenn, er beina
leib hafi komib frá Danmörku, en jafnframt því hefir þa&
farib í vöxt, a& föstu kaupmennirnir hafa gjört út skip
til a& verzla í lausakaupum, og eptir því sem nefndar-
ma&ur þessi heldur, mun þa& framvegis ver&a ennþá tí&ara,
ef föstukaupmönnunum er vilnab meira í en ö&rum, og
þegar fram lí&a stundir ver&a landinu til tjúns og ríkis-
sjú&num til ska&a, því þá missti hann þær tekjur, er