Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 124
124
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
gjöra má ráf) fyrir, ef tollurinn einnig væri Iátinn ná til
fóstu kaupmannanna, )iegar þeir verzluíiu sem lausakaup-
menn.
Eins og áíiur er um getif), hefir einn af nefndar-
mönnum ekki getaJ) fallizt á tillögur meira hlutans í því,
aJi aukatollur væri lagJiur á lausakaupmenn. Nefndar-
maJrnr þessi ber eingan veginn á móti því, a& fasta verzl-
unin sö árífeandi fyrir ísland; en hann heldur samt, aJ)
ekki þurfi aJi grípa til neinna óvenjulegra úrræJia til þess
aJ> vernda hana. Hann hefir í þessu tilliti getiJi þess, aJ)
innlendum lausakaupmönnum hafi nú upp í mörg ár veriJ)
leyft aJ) verzla; fóstu kaupmennirnir hafi jafnan látiJ) í
ljósi óánægju yfir því, og optar en einusinni reynt til aJ)
koma því til leibar, aJ) verzlun lausakaupmanna væri fyrir-
boJiin, eJ>a takmörkuJ), en Íslendíngar hafi á hinn bóginn,
og ekki síJrnr, lýst ánægju sinni yfir henni og álitiJ) hana
aJi öllu ómissandi, til þess aJ> koma nægri keppni millum
kaupmanna til leiJar, og því hafi stjórnin heldur ekki
gefiJ) .tilraunum kaupmanna gaum, heldur miklu fremur
meJ) opnu br. 28. Ðec. 1836 rýmkaJ) um lausu verzlunina.
þó aJ) nú verzlun lausakaupmanna hafi í mörg ár veriJ)
leyfJ) á Islandi, þá er þaJi fyrst aJ segja, aJ> sú hefir
reyndin á orJ)iJ), aJ lausaverzlan Dana hefir aldrei orJiJ
töluvert mikil, því eptir meJaltalinu í 20 undanfarin ár,
hefir hún, eptir því sem næst verJur komizt, aJ eins
veriJ */'8 hluti af íslenzku verzluninni, og þó er þaJ ein-
úngis lausaverzlan Ðana, sem um er aJ tala, því timbur-
verzlan NorJmanna geta menn ekki sagt aJ hafi ollaJ
fóstu kaupmönnunum nokkurs halla. Og því næst er
þess aJ geta, aJ þaJ er svo lángt frá, aJ lausakaupmenn
hafi fjölgaJ á þessum árum, aJ þeir miklu fremur í 6
seinustu árin hafa býsna mikiJ fækkaJ, og áriJ sem IeiJ