Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 125
UM VERZLUNARMAL ISLEINDIINGA.
125
var a& eins heruinbil 1 lausakaupmabur gegn 11 föstum.
þó er her ekki haft tillit til þeirrar verzlunar, sem föstu
kaupmennirnir eiga vib landsmenn, þegar þeir senda skip
sín til annara hafna til lausakaupa; og aptur á hinn
báginn er heldur ekki haft tillit til þess, ab mörg af
skipum þeim, sem gjörb eru út til lausakaupa, flytja opt
miklar vörur til fóstu kaupmannanna. Sömuleibis er þab
dagsanna, ab sumir menn, er í mörg ár hafa verib lausa-
kaupmenn á Islandi, hafa stundum setzt þar ab sem fasta-
kaupmenn, en ekki veit þessi nefndarmabur hins dæmi,
ab fastakaupmenn hafi gjörzt lausakaupmenn. þessu
næst hefir nefndarmabur þessi getib þess, ab enn þótt menn
verbi ab kannast vib þab, ab föstu kaupmennirnir þurfi
ab hafa meiri kostnab en lausakaupmennirnir, þá hafi
þeir líka á hina hlibina æbi mikib meiri forrétt.
þannig er lausakaupmönnum bannab ab verzla á landi,
og þetta er býsna mikil tálmun fyrir þá, þ'ví verzlun á
smáskipum er mjög svo óþægileg og örbug, einkum fyrir
þá, sem koma ofan úr sveitum í kaupstab. En ennþá
meira er varib í þab fyrir föstu kaupmennina, ab lausa-
kaupmönnunum er ekki leyft ab vera nema 4 vikur á
hverri höfn; því ab sönnu er þab satt, ab verzlunartíminn
á Islandi stendur optast nær ekki leingur en í 3 eba 4
vikur, og um þab leyti á árinu, sem lausakaupmenn geta
optast verib vibstaddir, en auk þess, ab einkum á haustin
er ekki svo lítil verzlun, þá getur lausakaupmanninum
tafizt svo á ferbinni, ab liann komist ekki fyrri en öll
verzlun er úti, og getur þab, ef til vill, ollab honum
lángtum meiri skaba en fastakaupmanni, er getur látib
vörurnar í geymsluhús sín og selt þær seinna, ef til vill,
dýrara, þegar ekki er leingur ab keppa vib lausakaup-
menn um verblagib; en vilji ekki lausakaupmaburinn fara