Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 126
126
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDIÍNGA
heim aptur meb vcirur sínar, verbur hann, þegar svona
stendur á, aö selja anna&hvort landsmönnum eba föstu-
kaupmönnunum farminn fyrir hvaö sem hann getur feingib.
Einnig getur þah verib haganlegt til ábatasamra útvega,
ab eiga fast heimili í landinu, einkum, eins og vífa
stendur á, tii aö gjöra út skip til fiskiveiöa, sem aö lík-
indum munu verba enn þá arömeiri, þegar búiö er aö láta
verzlunina Iausa; svo verfcur og föstu kaupmönnunum
þaö til liagnaöar, aö lausakaupmönnum er ekki eptir 3.
greininni í frumvarpinu settur neinn tímaskamtur, hvaö
leingi þeir megi verzla viö föstu kaupmennina.
En eins og nefndarmaÖur þessi ekki álítur neina
ástæöu til, eptir því sem nú á stendur, aö leggja nokkurn
aukatoll á lausakaupmenn, eins heldur hann, aö ásigkomu-
lag þaö, sem nú er, ekki til muna breytist, þó verzlunin
se látin laus viö útlendínga, því, eins og áÖur er greint,
muni útlend skip naumast sigla á afskekktar smáhafnir,
og öll líkindi söu til þess, aö á hinum höfnunum muni
útlendíngar kjósa heldur aÖ selja föstu kaupmönnunum
vörur sínar, er þeir á þann hátt geti fljótar losaö sig
viö þær.
Af þessum ástæöum viröist honum ísjárvert aö leggja
aukatoll á Iausakaupmenn, sem framvegis muni veröa
innlendir menn og optast meöfram muni flytja nauö-
synjavöru til landsins. Af því gæti auöveldlega leidt, aö
kaupmönnum þessum, sem Islendíngar hafa svo miklar
mætur á, yröi aptraö og, ef til vill, aö öllu bægt frá verzl-
uninni, og þaraf flyti, aö á hinum minni og afskekktari
höfnunum yrÖi einginn til aö keppast á viö föstu kaupmenn-
ina um vörur eöa verölag. þaö kynni aö líta svo út,
aö aukatollur sá, sem uppá er stúngiÖ, væri ekki frá-
fælandi, samt sem áöur viröist svo, aö þegar gjalda skuli