Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 128
128
l)M VERZLUNARMAL ISLENDIINGA.
fslandi til útlanda. Stjórnin hefir nú stúngifi uppá, ah
verzlun þessi væri leyffc framvegis, og ab hestakaupamenn
þessir greiddi ekki meira en hinn almenna toll, sem er
2 rd. af lestarrúmi. Bæbi er þab, ab hestakaup þessi
spilla ekkert fyrir kaupmönnum, þeim er híngab til hafa
verib, því þeir hafa ekki feingizt vib ab kaupa hesta, eba
lifandi peníng, og líka geta hestakaupamenn ekki þolab
þann toll, sem lagbur kynni ab verba á lausakaupmenn,
er bæbi hafa ábatann á vörum þeim, sem þeir flytja til
landsins, og eins á íslenzku vörunum, er þeir flytja þaban
aptur. Aptur á hinn búginn er einginn efi á því, ab se á
þennan hátt greidt fyrir hestakaupum Englendínga, sem nú
fyrir skömmu eru farin ab komast á, þá hvetur þab lands-
menn til ab ala upp hesta, og þegar fram líba stundir, geta
bæbi hestarnir og annar lifandi peníngur orbib arbsöm
vara fyrir landib; og þannig virbast allar ástæbur benda
ab því, ab gjöra eigi slíka miblun á málum.
Um 7. grein.
Nefndin hefir athugab ]>ab mál, hvort þjúbir þær, sem
eigi veita skipum vorum jafnan rett og sínum eigin, ebur
ab minnsta kosti sömu ívilnun, sem ver veitum þeim,
eigi, eins og ákvebib var í lagafrumvarpi því, sem ábur
var lagt fyrir ríkisþíngib, ab njúta hinna sömu rettinda á
höfnum á Islandi, sem innanríkismenn, ebur ab leggja
skuli á þá aukatoll nokkurn. í þessu tilliti verbur Spánn
helzta umtalsefnib, því þar er abalmarkaburinn fyrir
fiskinn, sem er helzta vörutegund Islands. Eins og allir
vita, er tollurinn í ríki þessu misjafn, eptir því sem vör-
urnar eru fluttar beina leib þaban, sem þær eru tilbúnar,
ebur ekki, og hvort sem heldur er af þessu tvennu, er
aptur gjörbur munur á, hvort vörurnar eru fluttar á skipum