Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 129
LM VERZLDNARMAL isleivdinga.
129
frá Spáni ebur skipum, sem ekki eiga þar heima. Eptir
því sem nefndin segir frá, er, nú sem stendur, borgafe
3Vs rd. fyrir hvert skippund, ehur hérumbil 55 rd. af lest,
meira í toll af þeim flski, sem er fluttur frá íslandi til
Spánar á dönskum skipum, en ef hann er fluttur þángaíi á
spánskum kaupfórum. Ef spánskum skipum væri nú gefiíi
leyfi til aí) sigla til Islands me& sömu kostum, sem dönsk
skip, gæti mafeur á þann hátt komizt hjá þessum spánska
újafna&artolli, og Islendíngar gætu átt von á a& fiskur
þeirra væri betur borga&ur. Aptur á hina lilifcina hafa danskir
kaupmenn hreift því, aí) ef spánsk skip yrbi ekki har&ara
úti en hin dönsku í tollgrei&slunni, þá gæti af því leidt,
af) dönsk skip yrfii boluf) frá kaupferfium millum Islands
og Spánar, en réttlæti og sanngirni bjóbi, af) útlendar þjdbir
þá a& eins njóti jafnréttis, ef þeir veiti skipum vorum
sömu kjör í sínum höfnum.
En þótt nú ab nefndin kannist vift, af) regla þessi sé
rétt, hefir nefndinni samt ekki virzt a& öllu rá&legt a&
framfylgja henni útí yztu æsar, einkum ef liti& er til
þess, a& menn geta ekki vænzt, a& útlend ríki, sem svo
gjörsamlega hafa Iaga& alla tollheimtu í landinu á þann
hátt, a& jafnan er lag&ur meiri tollur á útlend en innlend
skip, og sem hafa mestallar tekjur sínar í tollum, muni
hætta e&a til rnuna breyta útaf háttum sínum einúngis
þess vegna, a& kaupskip þeirra fái sama rétt og dönsk
skip í kaupfer&um til íslands, sern þó eingan veginn getur
komizt í samjöfnu& vi& önnur mikil fiskilönd, t. a. m.
Noreg og Nýfundnaland. Nefndinni þykir samt e&lilegt,
þó Islendíngar vilji ekki a& spánskum skipum sé me&
ójafna&artollinum meina& a& koma til Islands, því ekki sé
um þa& a& efast, a& landi& muni hafa töluver&an hag af
því, aö ekki þarf a& gjalda a&flutníngstollinn á Spáni, ef
9