Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 130
130
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
fiskurinn er fluttur þángab á spánskum skipum, enn þdtt
ábatinn muni verba minni en menn hyggja, vegna þess,
afe skipleigan er svo mikil, og því nái þab eingu lagi,
sem alþíngife hafi lialdih, ah hann yrfci jafn djafnahartolli
þeim, sem nú er goldinn af fiskinum, ef hann er fluttur
til Spánar á dönskum skipum. þessi ábati yrbi samt a&
því skapi meiri, sem verhlag á fiski mundi yfirhöfub
hækka, og fiskiveifcarnar af því aukast; en skafei sá, sem
danskir skipseigendur hlytu þar af, mundi naumast verfea
mikill í samanburfei vib hagnab þann, er Island hefhi.
Nefndin hefir því álitib þah ísjárvert, ab í lögunum um
verzlunarfrelsib væru settir nokkrir þeir kostir, sem menn
heldu ab mundi hindra eba mikillega tálma verzlun þessari;
en samt hefir hún haldib, ab þar sem útlendum þjúbum
er veittur abgángur til þess hluta ríkisins, er þeim híngab
til því nær meb öllu hefir verib meinabur, þá megi meb
sanngirni vænta |)ess, ab stjúrnin gæti meb retti krafizt
tilhlýbilegrar tilhlibrunar vib skip vor hjá þeim þjúbum,
sem ekki unna oss jafnrettis í verzlunarefnum, og því hefir
nefndin haldib, ab taka ætti í lögin þarablútandi ákvarb-
anir. I tilliti til þess, á hvaba hátt þessu skyldi til leibar
koma, stakk einn af nefndarmönnum uppá, ab í lögunum
skyldi ekki ákvebib, hvab mikill aukatollur sá ætti ab
vera, sem þær þjúbir, er ekki unna dönskum skipum
jafnrettis, skyldu greiba; en þar á múti skyldi þar sett
sú almenna regla, ab skipum útlendra veitist abgángur
til verzlunar á Islandi meb því skilyrbi, ab ríki þessi veiti
verzlun vorri tilhlýbilegan Ietti, og hfelt nefndarmaburinn,
ab stjúrnin á þennan hátt mundi hafa úbundnar hendur í
samníngum, en þab mundi naumast verba, ef upphæb auka-
tollsins væri fast ákvebin í lögunum. Hinir nefndar-
mennirnir hafa haldib, ab þeir ættu ab mæla fram meb