Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 131
UM VERZLUINARMAL ÍSLEINDIÍNGA.
131
því, aí> tillilý&ilegur aukatollur væri fast ákve&inn fyrir
þær þjáfiir, er ekki veita oss jafnretti, þángab tii stjórnin
getur gjört samnínga vi& þær, mef) þeim kostum, sem hán
þykist geta geingif) af>, líkt og stúngif) var uppá í frum-
varpi því, sem lagt var fyrir þjóhfundinn 1851 ; þú skuli
stjúrnin hafa vald til, eptir kríngumstæfmm, af) lækka
aukatoll þenna, ef)a hækka hann, og tilgreina í lögunum,
hvab hann megi vera hæstur. A þetta hefir hinn eini
nefndarmafiur, sem um var getih, sífiar fallizt. Nefndin
hefir stúngif) uppá, af> tollur þessi skyldi vanalega vera
10 rd. og gæti aukizt allt af> 20 rd. af lest; og hetir
hún haldif, af> þessi tollur væri ekki svo mikill, af> útlend
skip mundu af honum fráfælast ab sigla til Islands, en
væri þú svo tilfinnanlegur, af> menn mundu úska af> verfia
lausir vif> hann, og hlutafeigandi ríki verfa tilleifanlegri
til ab veita dönskum skipum tilhlýfilegan letti í tollum,
til þess af) losast vif) hann; en ríkissjútinum ykist tekjur
mef) aukatolli þessum, og gætu þær einnig meffram komif)
íslandi til gú&ra nota.
Einn af nefndarinönnum hefir samt, þú hann fyndi
ekki næga ástæfu til ágreiníngs vif) hina nefndarmennina
í þessu, efazt um, af> ákvörfun þessi væri haganleg,
einkum þess vegna, af) ísland á þann hátt gæti orfií) fyrir
æí>i miklum halla, án þess danskir skipseigendur heffu þú
af því nokkurn þann hag, er takandi væri í samjöfnuf).
þú nú stjúrnin í afalefninu sú á sama máli sem nefndin í
þessu, þykir henni samt fsjárvert at> fallast á uppástúngu
hennar um þab, af> þaf) skuli vera fast ákvefif), hvaf)
tollurinn skuli vera mestur efa minnstur ef)a venjulegast.
þaf> virbist bæbi ab forminu til vera réttara, og líka
veita meiri líkindi um haganlega samnínga vib útlend ríki,
ab réttur til ab sigla til Islands, meb þeim kostum, sem
9'