Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 132
132
LM VliRZLLNARMAL ISLENDIÍNGA.
almennt eru settir útlendíngum, se af) eins gefinn |icim
þjdfum, sem ekki leggja meiri toll á dönsk skip, þ<5 þau
flytji íslenzkar vörur, heldur en á sín eigin skip; en a£
stjórnin, ef hún getur ekki meb samníngum náft jafnretti
hjá einhverju ríki, hafi samt vald til ab veita skipum
þessa ríkis leyfi aS sigla á hafnir á Islandi, af) minnsta
kosti ef þau grei&a svo mikinn aukatoll, sem nægur virÖist,
þá er bæ&i er litib til hags Islands og danskra skips-
eigenda. A þennan hátt mundu menn hafa lausari hendur
í öllum samníngum, heldur en ef allt væri undir eins
rígbundih meö lögum. Ab ö&ru Ieyti þykir ekki naufesyn
á, af> leggja þenna aukatoll á, þó einhver lítiIQörlegur
tollniunar se gjör&ur hjá einhverri þjób, heldur af) eins,
ef svo stendur á, af) svo mikifi kvefiur af) ójafna&inum,
af) hann gæti gjört dönskum skipum töluverban halla í
verzluninni á Islandi, og þegar aukatollur þessi er ákve&inn,
mun jafnan verfa einkanlega haft tillit til hags Islands,
og npphæf) tollsins í hvert skipti þess vegna gjörf) svo
vægileg sem unnt er.
Eptir þa& af) stjórnin haffii um þetta efni skrifazt á
vif) stjórn utanríkismálanna, þótti rett, samkvæmt ástæbum
þeim, sem áf)ur eru taldar, af> stínga uppá því í þessari
grein, af) konúngur eptir kríngumstæfium ákvæ&i aukatoll
þann, sem grei&a skuli af skipum þeirra þjófa, sem ekki
veita vorum skipum jafnan rctt og sínum, og ekki vilja
me& samníngum veita þeim þá ívilnun, sem stjórn vor
álítur hæfilega.
Dm 9., 10. og 11. grein.
fessar greinir eru öldúngis eins og 6., 7., 8. og 9.
grein í hinu fyrra frumvarpinu, nema hva& or&atiltækjum
lítilfjörlega er breytt.