Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 134
134
5j'M_ VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
hafíii frá þj<5í>þínginu; hafhi nefndinnni þótt þaí) óþarii og
óvinnandi verk, a<b segja álit sitt um frumvörp þessi, hvort
útaf fyrir sig, og t<5k hún því þaö ráf), ab hafa frumvarp
þjóbþíngsins fyrir undirstöfiu; en atriibi þau, sem frumvarp
stjórnarinnar greindi á um vif) frumvarpiö frá þjóÖþínginu,
teingdi nefndin viö frumvarp þjóbþíngsins, sem breytíngar-
atriöi.
A 82. fundi, hinn 7. Marts, lagöi nefndin fram
álitsskjal sitt í málinu, og var Kirck framsögumaöur. Ör-
sted virtist svo, sem nefndin heföi ekki haft retta meö-
ferö á málinu; þótti honum svo, sem hún heföi átt aö
hafa frumvarp stjórnarinnar fyrir undirstööu, því frumvörp
stjórnarinnar ættu aö liafa fyrirrúmiÖ fyrir frumvörpum
einstakra þíngmanna; aptur virtist málaflutníngsmanni
Balthazar Christensen svo, sem að þíngið mætti kunna
nefndinni miklar þakkir fyrir þá meðferö, er hún hefbi
haft á málinu, enda kvaðst hann ekki vita til þess, aö
frumvörp stjórnarinnar hefðu nokkurn forgángsrött fyrir
frumvörpum einstakra manna; svo heföi aö sönnu verið
á ráögjafaþíngunum gömlu, aö frumvörp stjórnarinnar skyldu
jafnan fyrr rædd en frumvörp einstakra manna; en nú
væri öllu ööru máli aö gegna, því ríkisþíngiö heföi nú
sjálft vald á, aÖ haga slíku eins og því þætti hentast.
Forseti studdi nú mál Christensens, og sýndi um leið
fram á þaö, aö meöferð nefndarinnar á málinu væri mjög
svo haganleg, enda hefði Örsted sjálfur skoraö á þíngiö
aö flýta fyrir málinu, og þessu gæti ekki orðið komiö
til leiðar á annan hátt en taka þaö ráð, sem nefndin
heföi gjört; en væri nú frumvarp stjórnarinnar haft til
undirstööu, og menn löguðu þaö svo, aö þaö yrði sam-
hljóða því frumvarpi, er komið heföi frá þjóðþínginu, og
þaö síðan væri sent þjóöþínginu, þá gæti þjóðþíngið sagt,