Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 135
liM VERZLLNARMAL islendinga.
135
aí) þetta væri þaí> áSur búib aö samþykkja, og vildi því
ekki taka þaÖ til meöferöar; en af þessu mundi leiÖa, aö
verzlunarmál þetta gæti ekki oröiÖ útkljáö á þessu ríkisþíngi.
Viö þessar fortölur skipaöist Örsted svo, aö hann nú
kvaöst vilja kynna ser betur nefndarálitiö, og gæti þaö vel
veriö, aÖ hann leti ser lynda meöferÖ þá, sem nefndin
heföi haft á málinu. Geingu menn nú til atkvæÖa, og
var þaö samþykkt af öllum þíngmönnum, aö máliö skyldi
tekiÖ til annarar urnræöu.
Nefndarálitiö er þannig:
„Vér, sem ritum nöfn vor undir nefndarálit þetta, vor-
um hinn 15. febr. 1854 á landsþínginu kosnir í nefnd,
til þess aö segja álit vort um frumvarp þaö, sem stjúrnin
hefir lagt fyrir þíngiö, um verzlun og siglíngar á Islandi,
og um jleiö segja álit vort um frumvarp þaö, sem
sent hefir veriö landsþínginu frá þjúöþínginu um sama
efni. Höfum vör nú í einu lagi nákvæmlega athugaö
hvorutveggju frumvörp þessi, og leyfum ver oss þá aö
fara fáum oröum um frumvarp þaö, sem sent hefir veriÖ
frá þjúöþínginu, á þessa leiÖ: Störf vor í málefni þessu
hafa fremur hnigiÖ aö því, aö rannsaka og aögæta álit
annara manna, þeirra, er reynt hafa til gjörsamlega og
til hlýtar aö íhuga mál þetta, heldur en aö hinu, aö vér
ætluöum sjálfir aö stínga uppá nokkru nýju, og höfum
vér allir fallizt á undirstöÖuatriÖi þau, sem hvorutveggju
frumvörpin styöjast viÖ, og sem eru þessi:
aö leyfa skuli útlendum þjúöum aö verzla á Islandi;
aö verzlunarfrelsi þetta eigi aö vera svo algjört, sem
unnt er, eptir því sem á stendur;
aö tollar þeir, sem lagöir eru á verzlunina, séu svo
vægir, aÖ þeir veröi ekki landsmönnum til þýngsla,
eöa séu framförum verzlunarinnar til fyrirstööu;