Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 136
136
LM VERZLUNARMAL ISLENDIiNGA.
a& þaf) verbi a&alreglan, ab einginn öjafna&artollur
verbi lag&ur á útlendínga, er verzla á íslandi;
og loks: a& málefni þessu se svo fyrir komiö, ab
hæfilegt tillit se haft til þess, a& verzlun ís-
lands ver&i fóst og árei&anleg, og a& landi& se
jafnan nægilega byrgt af nau&synjavörum.
Nefndin ver&ur nú a& kannast vi& þa&, a& til þess
a& geta vali& þa&, sem bezt á vi& til a& koma þessu fram,
og heppilega a& ná fyrirætlaninni, þarf meiri kunnugleik
á landinu, en nefndin hefir, og þar a& auki er máli þessu
svo vari&, a& þ<5 a& menn hef&u meiri kunnugleika á því,
ver&ur jafnan a& nokkru leyti greind manna a& skera úr,
og fer þá svo, a& sitt lízt hverjum, eptir því, hverja hug-
mynd hver fyrir sig gjörir sér um kríngumstæ&urnar, og
eptir því, hve mikiö hverjum þykir vari& í þau atri&i, sem
vér á&ur um gátum.
Nefndinni þykir þa& illa fariö, a& málefni þetta kom
henni ekki til handa fyrr en núna, þegar komiö er a&
þíngslitum, og því getur nefndin heldur ekki me& nokkru
múti samiö álitsskjal, sem sé þínginu bo&Iegt; samt sem á&ur
höfum vér á hina hli&ina áliti&, a& málefni þessu sé svo
variö, a& vér, a& svo miklu leyti sem í voru valdi stendur,
eigum ekki a& vera orsök í því, afe úrslitum þess sé
skotife á frest þángafe til a& ári. Vér höfum því ekki
haft tíma til a& sýna fram á mismun þann, sem er á
frumvörpum þeim, sem á&ur er um getife, og ver&um a&
láta oss nægja einúngis afe drepa á, a& vör höldum, a&
vér ver&um helzt a& fallast á frumvarp stjúrnarinnar, og
a& eins stínga uppá nokkrum breytíngum í því, og eru
þær þessar: 1) oss þútti vel eiga vi&, a& íslenzk lei&ar-
bréf skyldu einnig fást hjá landfúgetanum á Færeyjum.
2) aukatolli þeim, sem ákve&inn er í 6. gr. frumvarpsins
og lag&ur er á lausakaupmenn, þykir oss rétt anna&hvort